RIFF

Fréttamynd

Fjórtán stuttmyndir frumsýndar

Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sundáhrifin opnunarmynd RIFF

Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun

„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár.

Menning
Fréttamynd

Met var sett í aðsókn á viðburði RIFF

Um liðna helgi lauk Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík en lokamynd hátíðarinnar að þessu sinni var frumsýning á fyrsta þætti sjónvarpsþáttarraðarinnar Ófærð sem framleidd er af RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks.

Lífið
Fréttamynd

Uppistand um konur í kvikmyndum

Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap.

Lífið
Fréttamynd

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

RIFF sett í tólfta sinn í kvöld

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta.

Lífið
Fréttamynd

Sjónræn matarveisla á RIFF

,,Þetta er endurtekning á viðburði sem við stóðum fyrir árið 2013 og þótti heppnast alveg einstaklega vel,“ segir Jóhann Alfreð Kristinsson, kynningarstjóri RIFF-kvikmyndahátíðarinnar sem munu standa fyrir sjónrænni matarveislu í samstarfi við Borg Restaurant laugardagskvöldið næstkomandi.

Lífið
Fréttamynd

RIFF kvikmyndakviss

RIFF mun hita upp fyrir 12. RIFF-hátíðina sem hefst þann 24. september með kvikmyndakvissi í samvinnu við Loft Hostel og Nexus klukkan 20 í kvöld.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF

Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar.

Bíó og sjónvarp