Magnús Halldórsson Vaxtaverkir Í byrjun þess árs sem ég útskrifaðist úr grunnskóla, árið 1996, voru Íslendingar 267.958. Sextán árum síðar, þ.e. í byrjun þessa árs, voru íbúar Íslands 319.575. Fjölgunin á sextán árum er 51.617. Þetta finnst mér tiltölulega há tala, sem sýnir ágætlega hversu hratt íslenska þjóðin er að vaxa, þó smáríki sé. Fastir pennar 7.5.2012 13:18 Helgi og Helgi Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. Fastir pennar 28.4.2012 14:35 Ríkið fer „all in“ Eitt af því sem olli miklum breytingum í íslenskum húsnæðislánamarkaði, sem að lokum kallaði fjárhagslegar hörmungar yfir tugþúsundir heimila, var of mikil skuldsetning við kaup eða byggingu fasteigna. Þannig hófu bankarnir árið 2004 að veita 100 prósent verðtryggð húsnæðislán, þrátt fyrir afar slæma verðbólgusögu íslenska hagkerfisins. Til þess að gera langa sögu stutta þá leiddu þessar lánveitingar marga í skuldafen sem erfitt er að komast upp úr. Fastir pennar 24.4.2012 09:52 Eru þetta allt þröngsýn fífl? Hvað eiga Warren Buffett, einn virtasti fjárfestir heims, Paul Krugman, prófessor og Nóbelsverðlaunahafi, Martin Feldstein, efnahagsráðgjafi margra forseta Bandaríkjanna, og Simon Johnson, prófessor við MIT og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sameiginlegt? Fastir pennar 17.4.2012 15:23 Varúð! Engin ábyrgð Gunnlaugur Jónsson hefur sent frá sér bókina Ábyrgðarkver – Bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð. Þar er rætt um hugtakið ábyrgð og það sett í samhengi við bankahrunið, ástæður þess og eftirköst. Ýmislegt hefur verið ritað um ábyrgð varðandi bankahrunið, og þá einkum út frá spurningunni um hver beri ábyrgð á hinum ýmsu hlutum sem að lokum leiddu til hruns bankanna hér á landi og allsherjarhruns á heimsvísu raunar. Fastir pennar 8.4.2012 17:05 3,9 prósent Stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, þegar horft er einungis til starfsemi á Íslandi, er HB Grandi. Það fyrirtæki skilaði á dögunum uppgjöri fyrir árið 2011. Rekstrartekjur námu 183,7 milljónum evra, um 30,8 milljörðum króna, en þær námu 144,8 milljónum evra árið 2010 og jukust því um 38,9 milljónir evra milli ára, eða 6,5 milljarða króna. Þessi bæting á afkomu verður að teljast með nokkrum ólíkindum, þar sem reksturinn 2010 var hreint ekkert svo slæmur. Fastir pennar 27.3.2012 09:13 Pólitík, viðskipti og höft Allt frá hruni fjármálakerfisins og krónunnar hefur verið ljóst að hér væri neyðarástand vegna þess að aðilar á alþjóðamarkaði í heiminum misstu tiltrú á krónunni sem gjaldmiðli. Peningastefna landsins hefur af þessum sökum verið í uppnámi. Fastir pennar 14.3.2012 10:04 Mansalsfórnarlömb frá Austur-Asíu í yfir 20 löndum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að Indland og Kína muni standa undir um helmingi af öllum hagvexti í heiminum á árinu 2012. Þessi fjölmennustu ríki heims hafa umbreyst á liðnum fimmtán árum í efnahagsstórveldi með stöðugum árlegum hagvexti upp á 7 til 10 prósent. Fastir pennar 29.2.2012 23:58 Hvalur og fíll Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, hélt eftirminnilegt erindi á Viðskiptaþingi á dögunum. Þar líkti hann íslensku krónunni, og áhrifum hennar, við fíl sem er í stofunni heima hjá fólki. Fastir pennar 25.2.2012 19:57 Vinnufélagar dómara Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Viðar Már Matthíasson lýstu sig vanhæfa til þess að dæma í máli Sigurðar Hreins Sigurðarsonar og Mariu Elviru Mendez Pinedo gegn Frjálsa fjárfestingabankanum í 15. febrúar sl. Fastir pennar 17.2.2012 12:01 Harður árekstur Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. Fastir pennar 3.2.2012 23:08 Í skjóli veikra innviða Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs ræðir um fátæktarvandamál Afríku í bókinni Endalok fátæktar (The End of Poverty). Hann segir vanda Afríku vera margslunginn og fjölþættan. Fastir pennar 29.1.2012 01:06 Skrímslið í Eystrasaltslöndunum Ég horfði fyrir skömmu á heimildamyndaröð breska ríkisútvarpsins BBC um seinni heimstyrjöldina í sex hlutum. Sérstök áhersla var lögð mikilvægar orrustur í Austur-Evrópu, einkum Eystrasaltslöndunum. Þessir þættir voru unnir á löngum tíma með viðtölum við fólk sem upplifði þessa atburði. Fastir pennar 22.1.2012 00:49 Spilling og siðbót Eftir að Alþingi lögfesti heimild handa bönkunum til þess að afskrifa skuldir fyrirtækja umfram eignir gegn framlagi fjármuna upp á 10% af virði eigna var samkeppnismarkaður skilinn eftir á eyðieyju. Þar er hann enn. Fastir pennar 14.1.2012 12:46 Afleiður og útafakstur Það er algengt á Norðurlöndunum að kostnaður við hita og rafmagn í 120 fermetra íbúð fari upp í hundrað þúsund krónur á mánuði þegar það verður kalt úti. Jafnvel meira. Hér á Íslandi fer þessi sami kostnaður sjaldnast yfir sex þúsund krónur, við sömu aðstæður. Gengisfallið hefur ýkt þennan mun, í krónum talið, en sé horft framhjá því er hann samt margfaldur erlendis miðað við hér á landi. Fastir pennar 22.12.2011 12:37 Bankakerfið 2.0 Það eru ljós við enda ganganna þegar kemur að endurreisn bankakerfisins þrátt fyrir fyrirferðamikinn bölmóð. Ríflega þremur árum eftir einstakt allsherjarhrun bankakerfisins, sparisjóðakerfisins og krónunnar, er búið að byggja upp nýtt viðskiptabankakerfi, sem kalla má bankakerfið 2.0 svona í ljósi þess að hið fyrra hrundi til grunna á þremur dögum haustið 2008. Fastir pennar 13.12.2011 22:36 Ísland og ESB "Nú er að duga eða drepast fyrir Evrópusambandið“ sagði Stephanie Flanders, ritstjóri efnahagsmála hjá breska ríkisútvarpinu BBC, í pistli í vikunni. Ástæðan var leiðtogafundurinn sem fór fram í Brussell á fimmtudag og í gær. Fastir pennar 10.12.2011 00:51 Nýtt valdatafl Núna, þremur árum eftir hrun fjármálakerfisins og gjaldmiðilsins, eru komnar upp kjöraðstæður fyrir myndun nýrrar eignabólu. Vonandi hafa Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn þegar sett upp skilvirka deild innan sinna vébanda sem sinnir aðeins eftirliti með kerfislægum þáttum. Skoðun 30.11.2011 11:08 Siðleysi og pólitísk áhætta Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lét þau orð falla í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, sl. föstudag, að hann vildi banna erlenda fjárfestingu hér á landi. Orðrétt sagði Ögmundur: "Ég myndi vera reiðubúinn til að reisa skorður við eignarhaldi útlendinga á Íslandi almennt, og láta bannið taka til aðila innan EES einnig.“ Skoðun 26.11.2011 01:38 Eins og hendi sé veifað Stundum er talað um að hlutabréfamarkaðir gefi betri vísbendingu um hvað sé framundan heldur en nokkuð annað. Í bókinni Warren Buffett-aðferðin eftir Robert G. Hagstrom kemur fram, að Buffett líti ekki til gengi hlutabréfa í einstökum félögum á hverjum tíma, heldur noti upplýsingar og reynslu til þess að greina hvað vísitölurnar eru að segja um stöðuna eftir sex mánuði. Skoðun 18.11.2011 10:42 Eigið ágæti Einu sinn kom til álita að Seyðisfjörður yrði höfuðstaður Íslands. Árið 1895 fékk hann kaupstaðarréttindi, fjórða byggðarlagið á Íslandi á þeim tíma. Hin voru Reykjavík, Ísafjörður og Akureyri. Staðurinn var suðupunktur framfara í kringum aldamótin 1900 og alþjóðlegur í þokkabót. Norðmaðurinn Ottó Wahne var einn þeirra sem hleypti miklum krafti í mannlífið á Austurlandi ásamt framtakssemi heimamanna. Skoðun 13.11.2011 02:44 Botn í málið Það hefur ekki fengist botn í það enn, með Hæstaréttardómi, hvort það megi lána fé til kaupa á eigin hlutafé, með hlutaféð eitt að veði. Fastir pennar 7.11.2011 08:56 Blekkingin Það var táknrænt að halda ráðstefnuna um stöðu Íslands eftir hrunið fyrir þremur árum í Hörpunni. Seðlabanki Íslands, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og stjórnvöld stóðu að ráðstefnunni, sem var að mínu mati, einkar vel heppnuð. Skoðun 29.10.2011 00:53 Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. Skoðun 24.10.2011 12:43 Á pólitískum vígvelli Nú er orðið ljóst að eitthvað annað en álver Alcoa mun rísa í nágrenni Húsavíkur. Landsvirkjun á enn í viðræðum við fimm aðila, þar á meðal einn álframleiðanda, kínverska fyrirtækið Bosai Mineral Group. Fastir pennar 21.10.2011 09:12 Buffett tæki Samherjabréfin fram yfir Real Hvort myndi fjárfestir velja að kaupa sér hlutabréf í Real Madrid eða Samherja ef honum stæði það til boða? Það er ekki gott að segja, enda áherslur fjárfesta oft ólíkar og markmið fjárfestinga sömuleiðis. Horft er til skamms tíma, langs tíma og allt þar á milli. Ólíkar þarfir og ólíkar stefnur. Skoðun 18.10.2011 00:24 Stormur í aðsigi Hinn fjórða júní 1940 flutti Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, þjóð sinni rúmlega tíu mínútna barátturæðu á stríðstímum. Henni var útvarpað. Enn í dag er vitnað til hennar sem einhverrar mögnuðustu ræðu sem nokkru sinni hefur verið flutt. Hún var þrungin spennu, baráttuvilja og hugrekki. "Við munum aldrei gefast upp,“ sagði Churchill, djúpri röddu, í lok ræðunnar. Innrás Þjóðverja í Frakkland var þarna í fullum gangi og hún ógnaði breskum borgurum. Fastir pennar 10.10.2011 12:28 Heilbrigðari starfsgrunnur lífsnauðsyn 1. Þorsteinn Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV ohf., segir orðrétt í Markaðnum 16. júlí, í mótsvari við staðhæfingu um að RÚV ohf. njóti forgjafar á samkeppnismarkaði vegna ríkisinnheimtu á afnotagjöldum: Skoðun 22.10.2008 17:40 Hefur þú efni á landsliðssæti? Magnús Halldórsson Skoðun 13.10.2005 19:31 Hvað með úkraínsku aðferðina? Magnús Halldórsson Skoðun 13.10.2005 19:22 « ‹ 1 2 ›
Vaxtaverkir Í byrjun þess árs sem ég útskrifaðist úr grunnskóla, árið 1996, voru Íslendingar 267.958. Sextán árum síðar, þ.e. í byrjun þessa árs, voru íbúar Íslands 319.575. Fjölgunin á sextán árum er 51.617. Þetta finnst mér tiltölulega há tala, sem sýnir ágætlega hversu hratt íslenska þjóðin er að vaxa, þó smáríki sé. Fastir pennar 7.5.2012 13:18
Helgi og Helgi Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. Fastir pennar 28.4.2012 14:35
Ríkið fer „all in“ Eitt af því sem olli miklum breytingum í íslenskum húsnæðislánamarkaði, sem að lokum kallaði fjárhagslegar hörmungar yfir tugþúsundir heimila, var of mikil skuldsetning við kaup eða byggingu fasteigna. Þannig hófu bankarnir árið 2004 að veita 100 prósent verðtryggð húsnæðislán, þrátt fyrir afar slæma verðbólgusögu íslenska hagkerfisins. Til þess að gera langa sögu stutta þá leiddu þessar lánveitingar marga í skuldafen sem erfitt er að komast upp úr. Fastir pennar 24.4.2012 09:52
Eru þetta allt þröngsýn fífl? Hvað eiga Warren Buffett, einn virtasti fjárfestir heims, Paul Krugman, prófessor og Nóbelsverðlaunahafi, Martin Feldstein, efnahagsráðgjafi margra forseta Bandaríkjanna, og Simon Johnson, prófessor við MIT og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sameiginlegt? Fastir pennar 17.4.2012 15:23
Varúð! Engin ábyrgð Gunnlaugur Jónsson hefur sent frá sér bókina Ábyrgðarkver – Bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð. Þar er rætt um hugtakið ábyrgð og það sett í samhengi við bankahrunið, ástæður þess og eftirköst. Ýmislegt hefur verið ritað um ábyrgð varðandi bankahrunið, og þá einkum út frá spurningunni um hver beri ábyrgð á hinum ýmsu hlutum sem að lokum leiddu til hruns bankanna hér á landi og allsherjarhruns á heimsvísu raunar. Fastir pennar 8.4.2012 17:05
3,9 prósent Stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, þegar horft er einungis til starfsemi á Íslandi, er HB Grandi. Það fyrirtæki skilaði á dögunum uppgjöri fyrir árið 2011. Rekstrartekjur námu 183,7 milljónum evra, um 30,8 milljörðum króna, en þær námu 144,8 milljónum evra árið 2010 og jukust því um 38,9 milljónir evra milli ára, eða 6,5 milljarða króna. Þessi bæting á afkomu verður að teljast með nokkrum ólíkindum, þar sem reksturinn 2010 var hreint ekkert svo slæmur. Fastir pennar 27.3.2012 09:13
Pólitík, viðskipti og höft Allt frá hruni fjármálakerfisins og krónunnar hefur verið ljóst að hér væri neyðarástand vegna þess að aðilar á alþjóðamarkaði í heiminum misstu tiltrú á krónunni sem gjaldmiðli. Peningastefna landsins hefur af þessum sökum verið í uppnámi. Fastir pennar 14.3.2012 10:04
Mansalsfórnarlömb frá Austur-Asíu í yfir 20 löndum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að Indland og Kína muni standa undir um helmingi af öllum hagvexti í heiminum á árinu 2012. Þessi fjölmennustu ríki heims hafa umbreyst á liðnum fimmtán árum í efnahagsstórveldi með stöðugum árlegum hagvexti upp á 7 til 10 prósent. Fastir pennar 29.2.2012 23:58
Hvalur og fíll Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, hélt eftirminnilegt erindi á Viðskiptaþingi á dögunum. Þar líkti hann íslensku krónunni, og áhrifum hennar, við fíl sem er í stofunni heima hjá fólki. Fastir pennar 25.2.2012 19:57
Vinnufélagar dómara Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Viðar Már Matthíasson lýstu sig vanhæfa til þess að dæma í máli Sigurðar Hreins Sigurðarsonar og Mariu Elviru Mendez Pinedo gegn Frjálsa fjárfestingabankanum í 15. febrúar sl. Fastir pennar 17.2.2012 12:01
Harður árekstur Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. Fastir pennar 3.2.2012 23:08
Í skjóli veikra innviða Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs ræðir um fátæktarvandamál Afríku í bókinni Endalok fátæktar (The End of Poverty). Hann segir vanda Afríku vera margslunginn og fjölþættan. Fastir pennar 29.1.2012 01:06
Skrímslið í Eystrasaltslöndunum Ég horfði fyrir skömmu á heimildamyndaröð breska ríkisútvarpsins BBC um seinni heimstyrjöldina í sex hlutum. Sérstök áhersla var lögð mikilvægar orrustur í Austur-Evrópu, einkum Eystrasaltslöndunum. Þessir þættir voru unnir á löngum tíma með viðtölum við fólk sem upplifði þessa atburði. Fastir pennar 22.1.2012 00:49
Spilling og siðbót Eftir að Alþingi lögfesti heimild handa bönkunum til þess að afskrifa skuldir fyrirtækja umfram eignir gegn framlagi fjármuna upp á 10% af virði eigna var samkeppnismarkaður skilinn eftir á eyðieyju. Þar er hann enn. Fastir pennar 14.1.2012 12:46
Afleiður og útafakstur Það er algengt á Norðurlöndunum að kostnaður við hita og rafmagn í 120 fermetra íbúð fari upp í hundrað þúsund krónur á mánuði þegar það verður kalt úti. Jafnvel meira. Hér á Íslandi fer þessi sami kostnaður sjaldnast yfir sex þúsund krónur, við sömu aðstæður. Gengisfallið hefur ýkt þennan mun, í krónum talið, en sé horft framhjá því er hann samt margfaldur erlendis miðað við hér á landi. Fastir pennar 22.12.2011 12:37
Bankakerfið 2.0 Það eru ljós við enda ganganna þegar kemur að endurreisn bankakerfisins þrátt fyrir fyrirferðamikinn bölmóð. Ríflega þremur árum eftir einstakt allsherjarhrun bankakerfisins, sparisjóðakerfisins og krónunnar, er búið að byggja upp nýtt viðskiptabankakerfi, sem kalla má bankakerfið 2.0 svona í ljósi þess að hið fyrra hrundi til grunna á þremur dögum haustið 2008. Fastir pennar 13.12.2011 22:36
Ísland og ESB "Nú er að duga eða drepast fyrir Evrópusambandið“ sagði Stephanie Flanders, ritstjóri efnahagsmála hjá breska ríkisútvarpinu BBC, í pistli í vikunni. Ástæðan var leiðtogafundurinn sem fór fram í Brussell á fimmtudag og í gær. Fastir pennar 10.12.2011 00:51
Nýtt valdatafl Núna, þremur árum eftir hrun fjármálakerfisins og gjaldmiðilsins, eru komnar upp kjöraðstæður fyrir myndun nýrrar eignabólu. Vonandi hafa Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn þegar sett upp skilvirka deild innan sinna vébanda sem sinnir aðeins eftirliti með kerfislægum þáttum. Skoðun 30.11.2011 11:08
Siðleysi og pólitísk áhætta Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lét þau orð falla í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, sl. föstudag, að hann vildi banna erlenda fjárfestingu hér á landi. Orðrétt sagði Ögmundur: "Ég myndi vera reiðubúinn til að reisa skorður við eignarhaldi útlendinga á Íslandi almennt, og láta bannið taka til aðila innan EES einnig.“ Skoðun 26.11.2011 01:38
Eins og hendi sé veifað Stundum er talað um að hlutabréfamarkaðir gefi betri vísbendingu um hvað sé framundan heldur en nokkuð annað. Í bókinni Warren Buffett-aðferðin eftir Robert G. Hagstrom kemur fram, að Buffett líti ekki til gengi hlutabréfa í einstökum félögum á hverjum tíma, heldur noti upplýsingar og reynslu til þess að greina hvað vísitölurnar eru að segja um stöðuna eftir sex mánuði. Skoðun 18.11.2011 10:42
Eigið ágæti Einu sinn kom til álita að Seyðisfjörður yrði höfuðstaður Íslands. Árið 1895 fékk hann kaupstaðarréttindi, fjórða byggðarlagið á Íslandi á þeim tíma. Hin voru Reykjavík, Ísafjörður og Akureyri. Staðurinn var suðupunktur framfara í kringum aldamótin 1900 og alþjóðlegur í þokkabót. Norðmaðurinn Ottó Wahne var einn þeirra sem hleypti miklum krafti í mannlífið á Austurlandi ásamt framtakssemi heimamanna. Skoðun 13.11.2011 02:44
Botn í málið Það hefur ekki fengist botn í það enn, með Hæstaréttardómi, hvort það megi lána fé til kaupa á eigin hlutafé, með hlutaféð eitt að veði. Fastir pennar 7.11.2011 08:56
Blekkingin Það var táknrænt að halda ráðstefnuna um stöðu Íslands eftir hrunið fyrir þremur árum í Hörpunni. Seðlabanki Íslands, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og stjórnvöld stóðu að ráðstefnunni, sem var að mínu mati, einkar vel heppnuð. Skoðun 29.10.2011 00:53
Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. Skoðun 24.10.2011 12:43
Á pólitískum vígvelli Nú er orðið ljóst að eitthvað annað en álver Alcoa mun rísa í nágrenni Húsavíkur. Landsvirkjun á enn í viðræðum við fimm aðila, þar á meðal einn álframleiðanda, kínverska fyrirtækið Bosai Mineral Group. Fastir pennar 21.10.2011 09:12
Buffett tæki Samherjabréfin fram yfir Real Hvort myndi fjárfestir velja að kaupa sér hlutabréf í Real Madrid eða Samherja ef honum stæði það til boða? Það er ekki gott að segja, enda áherslur fjárfesta oft ólíkar og markmið fjárfestinga sömuleiðis. Horft er til skamms tíma, langs tíma og allt þar á milli. Ólíkar þarfir og ólíkar stefnur. Skoðun 18.10.2011 00:24
Stormur í aðsigi Hinn fjórða júní 1940 flutti Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, þjóð sinni rúmlega tíu mínútna barátturæðu á stríðstímum. Henni var útvarpað. Enn í dag er vitnað til hennar sem einhverrar mögnuðustu ræðu sem nokkru sinni hefur verið flutt. Hún var þrungin spennu, baráttuvilja og hugrekki. "Við munum aldrei gefast upp,“ sagði Churchill, djúpri röddu, í lok ræðunnar. Innrás Þjóðverja í Frakkland var þarna í fullum gangi og hún ógnaði breskum borgurum. Fastir pennar 10.10.2011 12:28
Heilbrigðari starfsgrunnur lífsnauðsyn 1. Þorsteinn Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV ohf., segir orðrétt í Markaðnum 16. júlí, í mótsvari við staðhæfingu um að RÚV ohf. njóti forgjafar á samkeppnismarkaði vegna ríkisinnheimtu á afnotagjöldum: Skoðun 22.10.2008 17:40