Evrópudeild UEFA Man. Utd og Barcelona mætast Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 7.11.2022 11:41 Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. Fótbolti 4.11.2022 13:30 Mourinho kom Roma í umspil Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma tryggðu sér sæti í umspili um áframhald í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með því að leggja Ludogorets að velli í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Þá vann West Ham sinn riðil með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni. Sport 3.11.2022 22:26 Arsenal tryggði sér efsta sætið Arsenal tryggði sér efsta sætið í A-riðli Evrópudeildarinnar þegar þeir lögðu FC Zurich á heimavelli sínum í Lundúnum í kvöld. Alfons Sampsted skoraði sjálfsmark þegar Bodö Glimt tapaði gegn PSV Eindhoven. Fótbolti 3.11.2022 19:31 Lazio úr leik í Evrópudeildinni en Monaco tryggði sig áfram Lazio er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar var að ljúka í fjórum riðlum. Monaco tryggði sér hins vegar áfram með sigri á Rauðu Stjörnunni á heimavelli. Fótbolti 3.11.2022 20:03 United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 3.11.2022 17:16 „Svona gera bara trúðar“ Paul Scholes sakaði Antony um trúðslæti eftir að Brasilíumaðurinn ungi tók snúning með boltann, sem hann er þekktur fyrir, í 3-0 sigri Manchester United á Sheriff í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2022 07:32 Öruggur sigur tryggði United sæti í útsláttarkeppninni Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er öruggt með sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og mætir Real Sociedad í hreinum úrslitaleik um efsta sæti E-riðils. Fótbolti 27.10.2022 18:31 PSV vann öruggan sigur gegn Arsenal | Alfons og félagar köstuðu frá sér stiginu PSV vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Í sama riðli þurfu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti FC Zürich. Fótbolti 27.10.2022 16:15 Bannað að mæta á leikinn við Alfons og félaga eftir lætin gegn Arsenal UEFA hefur ákveðið að refsa hollenska knattspyrnufélaginu PSV Eindhoven með áhorfendabanni og sekt vegna óláta stuðningsmanna félagsins á heimavelli Arsenal í síðustu viku. Fótbolti 27.10.2022 13:32 Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. Fótbolti 27.10.2022 09:00 Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2022 11:48 Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00 Sjáðu helstu atvikin í sigri Arsenal á PSV Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld með 1-0 sigri gegn PSV í Lundúnum. Granit Xhaka skoraði sigurmarkið á 70. mínútu. Fótbolti 21.10.2022 16:31 Xhaka skaut Arsenal upp úr A-riðli Granit Xhaka skoraði eina mark leiksins er Arsenal vann sterkan 1-0 sigur gegn hollenska liðinu PSV Eindhoven í toppslag A-riðilsins í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn tryggði Arsenal sæti í útsláttarkeppninni og fór langleiðina með að tryggja liðinu sigur í riðlinum. Fótbolti 20.10.2022 16:30 Segir að óvænta hetjan á Old Trafford eigi eftir að fá Jerry Maguire símtal Francis Uzoho sló í gegn með frammistöðu sinni í marki Omonia Nicosia á Old Trafford í gærkvöldi en þessi 23 ára gamli markvörður hefur stolið fyrirsögnunum eftir leikinn þrátt fyrir tap kýpverska liðsins. Fótbolti 14.10.2022 08:00 Roma í vandræðum | Öll lið F-riðils jöfn að stigum Heil umferð fór fram í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Ensku liðin Arsenal og Manchester United unnu nauma sigra, lærisveinar José Mourinho í Roma eru í basli og öll lið F-riðils eru með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Fótbolti 13.10.2022 21:30 McTominay hetja Man United eftir að þrjátíu skot höfðu farið forgörðum Manchester United vann eins nauman sigur og mögulegt er þegar Omonia Nicosia frá Kýpur heimsótti Old Trafford í kvöld. Lokatölur 1-0 þökk sé marki Scott McTominay í uppbótartíma þá á Man Utd enn möguleika á að vinna E-riðil. Fótbolti 13.10.2022 18:30 Saka tryggði Skyttunum sigur í Noregi Bukayo Saka skoraði eina mark Arsenal í naumum 1-0 útisigri á Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta. Alfons Sampsted lék allan leikinn í hægri bakverði Noregsmeistaranna. Fótbolti 13.10.2022 16:16 Bannað að mæta í Arsenal fötum á leikinn í kvöld Alfons Sampsted og félagar í Bodö/Glimt taka í kvöld á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar þegar Arsenal liðið kemur í heimsókn norður til Bodö. Enski boltinn 13.10.2022 10:31 Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Fótbolti 7.10.2022 16:30 Arsenal ekki í vandræðum með Alfons og félaga Arsenal vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Alfons Sampsted og félögum hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 6.10.2022 18:30 Varamennirnir snéru taflinu við fyrir United Manchester United vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti kýpverska liðið Omonia í riðlakeppni Evrópdeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 6.10.2022 16:16 Dagskráin í dag: Man. Utd á Kýpur og Subway-deildin hefst með stórleik Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýndar verða meðal annars beinar útsendingar frá leikjum í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta, og úr fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 6.10.2022 09:01 Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, barðist fyrir því á sínum tíma að fá Sambandsdeildina samþykkta, deild sem varð svo vinsælli en Evrópudeildin, samkvæmt honum sjálfum. Fótbolti 3.10.2022 20:31 Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30 Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Fótbolti 19.9.2022 17:30 Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31 Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15 Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.9.2022 16:15 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 78 ›
Man. Utd og Barcelona mætast Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 7.11.2022 11:41
Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. Fótbolti 4.11.2022 13:30
Mourinho kom Roma í umspil Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma tryggðu sér sæti í umspili um áframhald í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með því að leggja Ludogorets að velli í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Þá vann West Ham sinn riðil með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni. Sport 3.11.2022 22:26
Arsenal tryggði sér efsta sætið Arsenal tryggði sér efsta sætið í A-riðli Evrópudeildarinnar þegar þeir lögðu FC Zurich á heimavelli sínum í Lundúnum í kvöld. Alfons Sampsted skoraði sjálfsmark þegar Bodö Glimt tapaði gegn PSV Eindhoven. Fótbolti 3.11.2022 19:31
Lazio úr leik í Evrópudeildinni en Monaco tryggði sig áfram Lazio er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar var að ljúka í fjórum riðlum. Monaco tryggði sér hins vegar áfram með sigri á Rauðu Stjörnunni á heimavelli. Fótbolti 3.11.2022 20:03
United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 3.11.2022 17:16
„Svona gera bara trúðar“ Paul Scholes sakaði Antony um trúðslæti eftir að Brasilíumaðurinn ungi tók snúning með boltann, sem hann er þekktur fyrir, í 3-0 sigri Manchester United á Sheriff í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2022 07:32
Öruggur sigur tryggði United sæti í útsláttarkeppninni Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er öruggt með sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og mætir Real Sociedad í hreinum úrslitaleik um efsta sæti E-riðils. Fótbolti 27.10.2022 18:31
PSV vann öruggan sigur gegn Arsenal | Alfons og félagar köstuðu frá sér stiginu PSV vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Í sama riðli þurfu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti FC Zürich. Fótbolti 27.10.2022 16:15
Bannað að mæta á leikinn við Alfons og félaga eftir lætin gegn Arsenal UEFA hefur ákveðið að refsa hollenska knattspyrnufélaginu PSV Eindhoven með áhorfendabanni og sekt vegna óláta stuðningsmanna félagsins á heimavelli Arsenal í síðustu viku. Fótbolti 27.10.2022 13:32
Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. Fótbolti 27.10.2022 09:00
Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2022 11:48
Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00
Sjáðu helstu atvikin í sigri Arsenal á PSV Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld með 1-0 sigri gegn PSV í Lundúnum. Granit Xhaka skoraði sigurmarkið á 70. mínútu. Fótbolti 21.10.2022 16:31
Xhaka skaut Arsenal upp úr A-riðli Granit Xhaka skoraði eina mark leiksins er Arsenal vann sterkan 1-0 sigur gegn hollenska liðinu PSV Eindhoven í toppslag A-riðilsins í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn tryggði Arsenal sæti í útsláttarkeppninni og fór langleiðina með að tryggja liðinu sigur í riðlinum. Fótbolti 20.10.2022 16:30
Segir að óvænta hetjan á Old Trafford eigi eftir að fá Jerry Maguire símtal Francis Uzoho sló í gegn með frammistöðu sinni í marki Omonia Nicosia á Old Trafford í gærkvöldi en þessi 23 ára gamli markvörður hefur stolið fyrirsögnunum eftir leikinn þrátt fyrir tap kýpverska liðsins. Fótbolti 14.10.2022 08:00
Roma í vandræðum | Öll lið F-riðils jöfn að stigum Heil umferð fór fram í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Ensku liðin Arsenal og Manchester United unnu nauma sigra, lærisveinar José Mourinho í Roma eru í basli og öll lið F-riðils eru með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Fótbolti 13.10.2022 21:30
McTominay hetja Man United eftir að þrjátíu skot höfðu farið forgörðum Manchester United vann eins nauman sigur og mögulegt er þegar Omonia Nicosia frá Kýpur heimsótti Old Trafford í kvöld. Lokatölur 1-0 þökk sé marki Scott McTominay í uppbótartíma þá á Man Utd enn möguleika á að vinna E-riðil. Fótbolti 13.10.2022 18:30
Saka tryggði Skyttunum sigur í Noregi Bukayo Saka skoraði eina mark Arsenal í naumum 1-0 útisigri á Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta. Alfons Sampsted lék allan leikinn í hægri bakverði Noregsmeistaranna. Fótbolti 13.10.2022 16:16
Bannað að mæta í Arsenal fötum á leikinn í kvöld Alfons Sampsted og félagar í Bodö/Glimt taka í kvöld á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar þegar Arsenal liðið kemur í heimsókn norður til Bodö. Enski boltinn 13.10.2022 10:31
Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Fótbolti 7.10.2022 16:30
Arsenal ekki í vandræðum með Alfons og félaga Arsenal vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Alfons Sampsted og félögum hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 6.10.2022 18:30
Varamennirnir snéru taflinu við fyrir United Manchester United vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti kýpverska liðið Omonia í riðlakeppni Evrópdeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 6.10.2022 16:16
Dagskráin í dag: Man. Utd á Kýpur og Subway-deildin hefst með stórleik Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýndar verða meðal annars beinar útsendingar frá leikjum í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta, og úr fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 6.10.2022 09:01
Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, barðist fyrir því á sínum tíma að fá Sambandsdeildina samþykkta, deild sem varð svo vinsælli en Evrópudeildin, samkvæmt honum sjálfum. Fótbolti 3.10.2022 20:31
Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30
Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Fótbolti 19.9.2022 17:30
Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31
Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15
Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.9.2022 16:15