Xavi segir að Raphinha hafi ekki þurft að biðjast afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 16:01 Raphinha fagnar marki sínu fyrir Barcelona á móti Manchester United í gærkvöldi. AP/Joan Monfort Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha baðst í gær afsökunar á því hvernig hann brást við þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli Barcelona og Manchester United í Evrópudeildinni. Raphinha var nýbúinn að jafna metin í 2-2 þegar Xavi ákvað að taka hann af velli og setja Ferran Torres inn á í staðinn. Raphinha var þarna bæði búinn að skora og leggja upp mark í leiknum og þótti mörgum skrýtið að sjá hann tekinn af velli þegar liðið þurfti á marki að halda. Hann sjálfur var mjög ósáttur með skiptinguna og liðsfélagi hans Jordi Alba þurfti meðal annars að róa hann niður. Xavi: I understand Raphinha's irritation very well. I also got irritated when I left, but I do it for the good of the team and not to harm anyone. He came to apologize later, but there's no need. It's normal to be angry #FCB pic.twitter.com/EgfwuW4zqZ— Rohit Barcaadmirers (@barcaadmirers) February 16, 2023 „Ég vil biðja alla afsökunar opinberlega,“ sagði Raphinha við Movistar eftir leikinn. „Ég bið þjálfarann, Ferran og alla stuðningsmennina afsökunar. Við viljum allir svo mikið spila og þú missir stundum stjórn á tilfinningunum og þá getur þetta gerst. Við erum allir mannlegir. Ég gerði mistök og biðst afsökunar á þeim,“ sagði Raphinha. Þjálfari hans Xavi Hernández var bara ef eitthvað er ánægður með að fá þessi viðbrögð frá leikmanni sínum. „Ég skil fullkomlega reiði hans. Þetta gerðist líka fyrir mig á mínum ferli en ég tek ákvarðanir fyrir liðið en ekki einstaka leikmenn,“ sagði Xavi Hernández. „Hann hefur komið fram og beðist afsökunar en hann þurfti þess ekki. Svona hugarfar eiga menn að hafa. Ég horfi ekki á þetta neikvætt, ég sé þetta sem jákvæðan hlut. Leikmenn mega líka svívirða mig ef þeir vilja og ég meina það,“ sagði Xavi. Xavi on Raphinha s reaction: I see and understand Raphinha's anger, I was also angry. I make the changes thinking abt the team and not to point fingers at anyone #FCB Raphinha has apologized to me but he didn't have to. I see it as positive that everyone wants to play . pic.twitter.com/dvAC6XyROR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2023 Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Raphinha var nýbúinn að jafna metin í 2-2 þegar Xavi ákvað að taka hann af velli og setja Ferran Torres inn á í staðinn. Raphinha var þarna bæði búinn að skora og leggja upp mark í leiknum og þótti mörgum skrýtið að sjá hann tekinn af velli þegar liðið þurfti á marki að halda. Hann sjálfur var mjög ósáttur með skiptinguna og liðsfélagi hans Jordi Alba þurfti meðal annars að róa hann niður. Xavi: I understand Raphinha's irritation very well. I also got irritated when I left, but I do it for the good of the team and not to harm anyone. He came to apologize later, but there's no need. It's normal to be angry #FCB pic.twitter.com/EgfwuW4zqZ— Rohit Barcaadmirers (@barcaadmirers) February 16, 2023 „Ég vil biðja alla afsökunar opinberlega,“ sagði Raphinha við Movistar eftir leikinn. „Ég bið þjálfarann, Ferran og alla stuðningsmennina afsökunar. Við viljum allir svo mikið spila og þú missir stundum stjórn á tilfinningunum og þá getur þetta gerst. Við erum allir mannlegir. Ég gerði mistök og biðst afsökunar á þeim,“ sagði Raphinha. Þjálfari hans Xavi Hernández var bara ef eitthvað er ánægður með að fá þessi viðbrögð frá leikmanni sínum. „Ég skil fullkomlega reiði hans. Þetta gerðist líka fyrir mig á mínum ferli en ég tek ákvarðanir fyrir liðið en ekki einstaka leikmenn,“ sagði Xavi Hernández. „Hann hefur komið fram og beðist afsökunar en hann þurfti þess ekki. Svona hugarfar eiga menn að hafa. Ég horfi ekki á þetta neikvætt, ég sé þetta sem jákvæðan hlut. Leikmenn mega líka svívirða mig ef þeir vilja og ég meina það,“ sagði Xavi. Xavi on Raphinha s reaction: I see and understand Raphinha's anger, I was also angry. I make the changes thinking abt the team and not to point fingers at anyone #FCB Raphinha has apologized to me but he didn't have to. I see it as positive that everyone wants to play . pic.twitter.com/dvAC6XyROR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2023
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira