KR Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 18:30 Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30 Nýi maðurinn í vélinni og Helgi upptekinn í vinnu Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, segist hafa búist við erfiðum leik gegn Hetti í kvöld. Sú varð líka raunin en KR-ingar unnu fimm stiga sigur, 113-108, í hörkuleik. Körfubolti 21.1.2021 21:57 Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 113-108 | Naumur sigur meistaranna á nýliðunum KR vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Hött að velli, 113-108, í DHL-höllinni í 4. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Hattarmenn hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 21.1.2021 18:31 Mál Kristófers gegn KR fyrir héraðsdóm Mál Kristófers Acox, landsliðsmanns í körfubolta, gegn Knattspyrnufélagi Reykjavíkur verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Körfubolti 21.1.2021 14:01 Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20.1.2021 21:09 Leikmaður Vals sleikti puttana sína allan leikinn á móti KR Miguel Cardoso, portúgalskur bakvörður í Val, fær ekki háa einkunn fyrir sóttvarnir í leik Vals og KR í Domino´s deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 20.1.2021 13:00 KR-ingar búnir að finna stóran mann Íslandsmeistarar KR hafa samið við Brandon Nazione um að leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 20.1.2021 12:07 Darri fær topp einkunn fyrir nýjan leikstíl KR Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds gáfu Darra Frey Atlasyni, þjálfara KR, hæstu einkunn fyrir upplegg hans í sigrinum á Val í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 19.1.2021 17:00 Darri Freyr: Þetta var persónulegra en aðrir leikir „Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla. Körfubolti 18.1.2021 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Körfubolti 18.1.2021 19:31 Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. Körfubolti 18.1.2021 22:32 Blendnar tilfinningar og ekki búið að fenna yfir hvernig að þessu var staðið „Það verða örugglega blendnar tilfinningar hjá mjög mörgum í kvöld,“ segir Teitur Örlygsson um leik sem körfuboltaáhugafólk, og aðrir sem fíla gott drama, hafa beðið í ofvæni. Reykjavíkurslag Vals og KR í Dominos-deild karla. Körfubolti 18.1.2021 14:30 Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Körfubolti 17.1.2021 11:30 „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. Körfubolti 17.1.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 18:30 Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 21:50 Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13.1.2021 21:04 Norrköping staðfestir kaupin á Finni Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR. Fótbolti 13.1.2021 11:13 Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. Íslenski boltinn 11.1.2021 11:16 „Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“ Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.12.2020 11:00 KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:35 Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01 KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48 „2018 tímabilið í KR var hrein martröð“ Brynjar Þór Björnsson gerði upp tímann hjá Tindastóli í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 6.12.2020 11:31 Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01 KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45 Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 51 ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 18:30
Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30
Nýi maðurinn í vélinni og Helgi upptekinn í vinnu Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, segist hafa búist við erfiðum leik gegn Hetti í kvöld. Sú varð líka raunin en KR-ingar unnu fimm stiga sigur, 113-108, í hörkuleik. Körfubolti 21.1.2021 21:57
Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 113-108 | Naumur sigur meistaranna á nýliðunum KR vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Hött að velli, 113-108, í DHL-höllinni í 4. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Hattarmenn hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 21.1.2021 18:31
Mál Kristófers gegn KR fyrir héraðsdóm Mál Kristófers Acox, landsliðsmanns í körfubolta, gegn Knattspyrnufélagi Reykjavíkur verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Körfubolti 21.1.2021 14:01
Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20.1.2021 21:09
Leikmaður Vals sleikti puttana sína allan leikinn á móti KR Miguel Cardoso, portúgalskur bakvörður í Val, fær ekki háa einkunn fyrir sóttvarnir í leik Vals og KR í Domino´s deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 20.1.2021 13:00
KR-ingar búnir að finna stóran mann Íslandsmeistarar KR hafa samið við Brandon Nazione um að leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 20.1.2021 12:07
Darri fær topp einkunn fyrir nýjan leikstíl KR Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds gáfu Darra Frey Atlasyni, þjálfara KR, hæstu einkunn fyrir upplegg hans í sigrinum á Val í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 19.1.2021 17:00
Darri Freyr: Þetta var persónulegra en aðrir leikir „Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla. Körfubolti 18.1.2021 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Körfubolti 18.1.2021 19:31
Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. Körfubolti 18.1.2021 22:32
Blendnar tilfinningar og ekki búið að fenna yfir hvernig að þessu var staðið „Það verða örugglega blendnar tilfinningar hjá mjög mörgum í kvöld,“ segir Teitur Örlygsson um leik sem körfuboltaáhugafólk, og aðrir sem fíla gott drama, hafa beðið í ofvæni. Reykjavíkurslag Vals og KR í Dominos-deild karla. Körfubolti 18.1.2021 14:30
Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Körfubolti 17.1.2021 11:30
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. Körfubolti 17.1.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 18:30
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 21:50
Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13.1.2021 21:04
Norrköping staðfestir kaupin á Finni Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR. Fótbolti 13.1.2021 11:13
Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. Íslenski boltinn 11.1.2021 11:16
„Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“ Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.12.2020 11:00
KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:35
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48
„2018 tímabilið í KR var hrein martröð“ Brynjar Þór Björnsson gerði upp tímann hjá Tindastóli í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 6.12.2020 11:31
Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45
Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54