Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumeistarinn skipti um nafn Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel. Sport 12.1.2025 11:30 Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01 „Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. Sport 1.2.2024 08:00 Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Sport 30.1.2024 16:31 Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Sport 13.10.2023 23:31 Mál Valievu tekið fyrir í dag Mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu verður tekið fyrir hjá Alþjóða íþróttadómstólnum (Cas) í dag. Sport 26.9.2023 10:31 Therese Johaug ófrísk: Betra en öll gullin sem ég hef unnið Norska skíðagöngukonan Therese Johaug er ein sú besta í sögunni en nú hefur hún tilefni til að fagna utan íþróttarinnar. Sport 4.1.2023 12:30 Eiginkonan fékk að velja á hann fyndið húðflúr eftir að hann náði á pall á ÓL Svissneski snjóbrettakappinn Jan Scherrer gaf eiginkonu sinni loforð áður en hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. Sport 13.12.2022 12:31 Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Sport 15.11.2022 10:00 Hóta Rússum vegna leyndar yfir máli Valievu Alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hefur áhyggjur af töfum á rannsókn á máli rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.10.2022 14:30 ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Sport 1.7.2022 13:31 Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Sport 26.4.2022 15:01 Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 23.3.2022 07:16 Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Sport 16.3.2022 08:01 Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31 Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Sport 10.3.2022 09:31 Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. Sport 9.3.2022 11:31 Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Sport 4.3.2022 16:01 Segja ráðamenn í Kína hafa sagt Rússum að bíða með innrásina þar til eftir Ólympíuleikana Ráðamenn í Kína vissu af fyrirætlunum Rússa um að ráðast inn í Úkraínu ef marka má gögn sem yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu hafa undir höndum. Komu þeir þeim skilaboðum á framfæri við Rússa að láta ekki til skarar skríða fyrr en að Ólympíuleikunum, sem haldnir voru í Pekíng, væri lokið. Erlent 3.3.2022 05:00 Gaf Ólympíugullið sitt en óttast nú um líf sitt vegna þess Sænski skautahlauparinn Nils van der Poel vann tvö gull á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum en hann tók þá ákvörðun að gefa annað gullið sitt eftir að hann kom heim frá Kína. Sport 1.3.2022 09:30 Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Sport 28.2.2022 10:00 Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Sport 24.2.2022 11:30 Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Sport 24.2.2022 08:30 Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Sport 22.2.2022 11:30 Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Sport 22.2.2022 09:31 Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. Sport 22.2.2022 08:31 Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. Sport 21.2.2022 19:01 Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Sport 21.2.2022 10:00 Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. Sport 21.2.2022 08:30 Typpi skíðagarps fraus í annað sinn á einu ári: „Einn versti sársauki sem ég hef fundið“ Þrátt fyrir að 50 km skíðaganga karla hafi verið stytt um 20 km á seinustu stundu í gær til að vernda keppendur frá veðri og vindum kom það ekki í veg fyrir að finnski skíðagarpurinn Remi Lindholm þurfti að afþýða sérstaklega viðkvæman líkamspart að keppni lokinni. Sport 20.2.2022 17:02 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Ólympíumeistarinn skipti um nafn Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel. Sport 12.1.2025 11:30
Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01
„Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. Sport 1.2.2024 08:00
Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Sport 30.1.2024 16:31
Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Sport 13.10.2023 23:31
Mál Valievu tekið fyrir í dag Mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu verður tekið fyrir hjá Alþjóða íþróttadómstólnum (Cas) í dag. Sport 26.9.2023 10:31
Therese Johaug ófrísk: Betra en öll gullin sem ég hef unnið Norska skíðagöngukonan Therese Johaug er ein sú besta í sögunni en nú hefur hún tilefni til að fagna utan íþróttarinnar. Sport 4.1.2023 12:30
Eiginkonan fékk að velja á hann fyndið húðflúr eftir að hann náði á pall á ÓL Svissneski snjóbrettakappinn Jan Scherrer gaf eiginkonu sinni loforð áður en hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. Sport 13.12.2022 12:31
Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Sport 15.11.2022 10:00
Hóta Rússum vegna leyndar yfir máli Valievu Alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hefur áhyggjur af töfum á rannsókn á máli rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.10.2022 14:30
ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Sport 1.7.2022 13:31
Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Sport 26.4.2022 15:01
Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 23.3.2022 07:16
Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Sport 16.3.2022 08:01
Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31
Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Sport 10.3.2022 09:31
Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. Sport 9.3.2022 11:31
Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Sport 4.3.2022 16:01
Segja ráðamenn í Kína hafa sagt Rússum að bíða með innrásina þar til eftir Ólympíuleikana Ráðamenn í Kína vissu af fyrirætlunum Rússa um að ráðast inn í Úkraínu ef marka má gögn sem yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu hafa undir höndum. Komu þeir þeim skilaboðum á framfæri við Rússa að láta ekki til skarar skríða fyrr en að Ólympíuleikunum, sem haldnir voru í Pekíng, væri lokið. Erlent 3.3.2022 05:00
Gaf Ólympíugullið sitt en óttast nú um líf sitt vegna þess Sænski skautahlauparinn Nils van der Poel vann tvö gull á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum en hann tók þá ákvörðun að gefa annað gullið sitt eftir að hann kom heim frá Kína. Sport 1.3.2022 09:30
Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Sport 28.2.2022 10:00
Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Sport 24.2.2022 11:30
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Sport 24.2.2022 08:30
Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Sport 22.2.2022 11:30
Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Sport 22.2.2022 09:31
Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. Sport 22.2.2022 08:31
Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. Sport 21.2.2022 19:01
Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Sport 21.2.2022 10:00
Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. Sport 21.2.2022 08:30
Typpi skíðagarps fraus í annað sinn á einu ári: „Einn versti sársauki sem ég hef fundið“ Þrátt fyrir að 50 km skíðaganga karla hafi verið stytt um 20 km á seinustu stundu í gær til að vernda keppendur frá veðri og vindum kom það ekki í veg fyrir að finnski skíðagarpurinn Remi Lindholm þurfti að afþýða sérstaklega viðkvæman líkamspart að keppni lokinni. Sport 20.2.2022 17:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent