Pólstjörnumálið Birgi mjög brugðið við dóminn í Færeyjum Birgi Páli Marteinssyni var mjög brugðið í gærkvöldi þegar hann var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir vörslu fíkniefna í Héraðstómi í Færeyjum samkvæmt heimildum færeyska útvarpsins. Færeyska blaðið Dimmalætning hefur eftir Birgi Páli að verst þyki honum að fá ekki að fara aftur til Færeyja - honum finnist hann eiga frekar heima þar en á Íslandi. Í Færeyjum býr afi hans og þar á hann einnig fleiri ættingja. Innlent 12.4.2008 12:06 Dæmdur í sjö ára fangelsi í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson var í kvöld dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hlut sinn í Pólstjörnumálinu. Innlent 11.4.2008 23:30 Íslendingur fundinn sekur í Færeyjum Kviðdómur í Færeyjum úrskurðaði 25 ára Íslending sekan í tveimur ákæruliðum af þremur í Pólstjörnumálinu. Eins og að lenda í hakkavél, segir móðirin. Innlent 11.4.2008 22:44 Sýkna og sekt fyrir Birgi Pál - Refsing ákveðin í kvöld Kviðdómur í Færeyjum úrskurðaði í dag að Birgir Páll Marteinsson væri ekki sekur um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. Birgir er hins vegar ekki laus allra mála því kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að hann væri sekur um vörslu á fíkniefnum. Innlent 11.4.2008 18:01 Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. Innlent 11.4.2008 12:46 Dómur yfir Íslendingi í Færeyjum í dag Dómur verður í dag kveðinn upp yfir Íslendingnum Birgi Marteinsssyni í Færeyjum vegna aðildar hans að Pólstjörnumálinu svokallaða. Innlent 11.4.2008 10:43 Amnesty í Færeyjum kannar einangrunarmál í færeyskum fangelsum Færeyjadeild Amnesty International hyggst kanna hversu mikið einangrun er nýtt sem úrræði í færeyskum fangelsum. Innlent 10.4.2008 14:16 Lögregluleit í klefa Guðbjarna Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Innlent 9.4.2008 22:01 Einangrunarvistin er illskiljanlegt harðræði "Ég hef rætt mál piltsins við færeysk yfirvöld og lýst þeirri skoðun að þessi langa einangrunarvist væri illskiljanlegt harðræði.“ Innlent 8.4.2008 21:51 Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Innlent 8.4.2008 22:48 Smygl á bréfi olli lengd einangrunar Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið í einangrun í fangelsinu í Þórshöfn í nær hálft ár af því að hann smyglaði bréfi úr fangelsinu til kærustunnar sinnar. Málflutningur í máli hans, sem er angi af Pólstjörnumálinu, hófst í gær. Innlent 8.4.2008 00:40 Móðir segir son sinn ekki flæktan í Pólstjörnumálið Móðir 25 ára Íslendings sem bíður dóms í Færeyjum segir að hann hafi, í nafni æskuvináttu og trausts, verið að gera Guðbjarna Traustasyni greiða. Hún segist bara vona að kviðdómurinn verði mannlegur. Innlent 8.4.2008 00:40 Dómþing í Pólstjörnumáli í Færeyjum Dómþing hefst í dag í máli Íslendingsins í Færeyjum sem sakaður um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. Innlent 7.4.2008 11:07 Pólstjörnusmyglarar segja manninn í Færeyjum saklausan Umræddur maður er 25 ára gamall. Hann er stúdent og búinn með eitt og hálft ár í viðskiptafræði við háskólann við Bifröst. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar. Innlent 6.4.2008 17:11 Ákæruvaldið mun krefjast tíu ára fangelsis að lágmarki Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Innlent 4.4.2008 22:02 Dópsmyglari heldur utan til að hreinsa mannorð vinar síns Guðbjarni Traustason, sem hlaut ríflega sjö ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Pólstjörnumálinu svokallaða, mun halda til Færeyja um helgina til þess að bera vitni í máli gegn Birgi Marteinssyni, sem er staddur þar. Innlent 4.4.2008 16:55 Var lofað 30 til 50 milljónum fyrir Pólstjörnusmygl Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu skútu fullri af dópi yfir Atlantshafið í september á síðasta ári, segja að þeim hafi verið lofað 30 til 50 milljónum fyrir verkið. Innlent 3.4.2008 20:50 Smyglskútudrengir segja sögu sína Fáir fíkniefnafundir lögreglu hafa vakið jafn mikla athygli hér á landi og Pólstjörnumálið. Karen D. Kjartansdóttir ræddi við mennina fjóra sem fengu þyngstu dómana og segjast þeir ekki svekkja sig á neinu. Þá taki þó sárt að hafa blandað saklausum manni í Færeyjum í málið. Sá hefur setið í eingangrun í 170 daga en engin hefur setið lengur í eingangrunarvist þar í landi. Innlent 3.4.2008 21:28 Fíkniefnafundur á Fáskrúðsfirði hefur lítil áhrif á verð Fíkniefnafundurinn í Fáskrúðsfjarðarmálinu virðist hafa haft lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn hér á landi til langs tíma ef marka má verð á fíkniefnum nú um stundir. Yfirlæknir á Vogi segir að þegar þrengt sé að einu efni sæki fíklar í annað. Innlent 19.3.2008 13:19 Í einangrun í fimm mánuði í Færeyjum Íslendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í Færeyjum frá 20. september vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu, er enn í einangrun. Hann var síðast úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald og einangrun 7. mars. Hann áfrýjaði til æðra dómsstigs, sem staðfesti úrskurðinn á mánudag. Maðurinn sem er 25 ára hefur setið í einangrun í rétta tæpa fimm mánuði, eða megnið af tímanum frá því að hann var handtekinn. Innlent 12.3.2008 21:38 Stýrimaður smyglskútunnar dæmdur fyrir fleiri brot Guðbjarni Traustason sem dæmdur var nú nýverið í Pólstjörnumálinu svokallaða til sjö og hálfs árs fangelsisvistar, var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir brot á umferðarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og fyrir nytjastuld. Guðbjarna var hins vegar ekki gerð refsing í málinu þar sem um var að ræða hegningarauka við Pólstjörnudóminn. Innlent 25.2.2008 15:48 Áhrif einangrunarinnar afar skaðleg "Áhrif svona langrar einangrunarvistar geta verið margvísleg, stundum mjög slæm,“ segir Þórarinn V. Hjaltason, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar, um mál Íslendingsins sem vistaður hefur verið í einangrun í Færeyjum í fjóra mánuði vegna Pólstjörnumálsins. Innlent 23.2.2008 22:17 Einangrunarfangi getur fengið tíu ár Íslenski karlmaðurinn sem situr í einangrun í fangelsi í Færeyjum getur fengið allt að tíu ára fangelsi verði hann dæmdur fyrir fleiri en eitt brot. Innlent 21.2.2008 22:33 Vill Íslending úr landi eftir dóm tengdan Pólstjörnumáli Saksóknari í Færeyjum vill að Íslendingi, sem handtekinn var vegna Pólstjörnumálsins svonefnda, verði vísað úr landi fyrir fullt og fast, þegar hann hefur afplánað dóm. Innlent 19.2.2008 09:11 Samtals 32 ára fangelsi í Pólstjörnumáli Sex menn voru í gær dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sem upp hefur komið hér á landi. Sá sem þyngsta dóminn hlaut, Einar Jökull Einarsson, fékk níu og hálft ár. Innlent 15.2.2008 22:17 Í einangrun í fjóra mánuði í Færeyjum Íslenskur karlmaður hefur setið í einangrun í færeysku fangelsi í um fjóra mánuði. Hann var handtekinn í september í tengslum við Pólstjörnumálið. Hjá honum fundust tvö kíló af fíkniefnum. Hann verður ákærður í byrjun apríl. Innlent 15.2.2008 22:17 Einar Jökull fékk níu og hálft ár í Fáskrúðsfjarðarmáli og felldi tár Sex sakborningar í Fáskrúðsfjarðarmálinu voru í dag dæmdir í tæplega þrjátíu og tveggja ára fangelsi samtals fyrir að flytja inn nærri 40 kíló af fíkniefnum. Dómur í máli þeirra var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 15.2.2008 09:23 Minna verði upplýst úr sakamáladómum Persónuvernd telur að gæta eiga betur að einkalífsvernd þeirra sem nefndir eru í dómum í sakamálum. Þetta kemur fram í umsögn Persónuverndar um nýtt frumvarp um meðferð sakamála sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lagt fram. Innlent 4.2.2008 22:27 Skútumaður fyrir kviðdóm í Færeyjum Tólf manna kviðdómur mun kveða upp sektar- eða sýknudóm yfir íslenskum karlmanni í stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið í Færeyjum. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu. Þetta mál er angi af Pólstjörnumálinu svokallaða, þegar um 40 kíló af fíkniefnum fundust í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Innlent 4.2.2008 22:27 Neitar að gefa upp nafn höfuðpaursins Einar Jökull Einarsson neitaði fyrir dómi að gefa upp nafn mannsins sem bað hann um að flytja fíkniefni landsins. Aðalmeðferð í Pólstjörnumálinu lauk í gær og hafa allir mennirnir sem ákærðir eru játað aðild sína. Innlent 31.1.2008 22:34 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Birgi mjög brugðið við dóminn í Færeyjum Birgi Páli Marteinssyni var mjög brugðið í gærkvöldi þegar hann var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir vörslu fíkniefna í Héraðstómi í Færeyjum samkvæmt heimildum færeyska útvarpsins. Færeyska blaðið Dimmalætning hefur eftir Birgi Páli að verst þyki honum að fá ekki að fara aftur til Færeyja - honum finnist hann eiga frekar heima þar en á Íslandi. Í Færeyjum býr afi hans og þar á hann einnig fleiri ættingja. Innlent 12.4.2008 12:06
Dæmdur í sjö ára fangelsi í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson var í kvöld dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hlut sinn í Pólstjörnumálinu. Innlent 11.4.2008 23:30
Íslendingur fundinn sekur í Færeyjum Kviðdómur í Færeyjum úrskurðaði 25 ára Íslending sekan í tveimur ákæruliðum af þremur í Pólstjörnumálinu. Eins og að lenda í hakkavél, segir móðirin. Innlent 11.4.2008 22:44
Sýkna og sekt fyrir Birgi Pál - Refsing ákveðin í kvöld Kviðdómur í Færeyjum úrskurðaði í dag að Birgir Páll Marteinsson væri ekki sekur um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. Birgir er hins vegar ekki laus allra mála því kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að hann væri sekur um vörslu á fíkniefnum. Innlent 11.4.2008 18:01
Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. Innlent 11.4.2008 12:46
Dómur yfir Íslendingi í Færeyjum í dag Dómur verður í dag kveðinn upp yfir Íslendingnum Birgi Marteinsssyni í Færeyjum vegna aðildar hans að Pólstjörnumálinu svokallaða. Innlent 11.4.2008 10:43
Amnesty í Færeyjum kannar einangrunarmál í færeyskum fangelsum Færeyjadeild Amnesty International hyggst kanna hversu mikið einangrun er nýtt sem úrræði í færeyskum fangelsum. Innlent 10.4.2008 14:16
Lögregluleit í klefa Guðbjarna Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Innlent 9.4.2008 22:01
Einangrunarvistin er illskiljanlegt harðræði "Ég hef rætt mál piltsins við færeysk yfirvöld og lýst þeirri skoðun að þessi langa einangrunarvist væri illskiljanlegt harðræði.“ Innlent 8.4.2008 21:51
Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Innlent 8.4.2008 22:48
Smygl á bréfi olli lengd einangrunar Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið í einangrun í fangelsinu í Þórshöfn í nær hálft ár af því að hann smyglaði bréfi úr fangelsinu til kærustunnar sinnar. Málflutningur í máli hans, sem er angi af Pólstjörnumálinu, hófst í gær. Innlent 8.4.2008 00:40
Móðir segir son sinn ekki flæktan í Pólstjörnumálið Móðir 25 ára Íslendings sem bíður dóms í Færeyjum segir að hann hafi, í nafni æskuvináttu og trausts, verið að gera Guðbjarna Traustasyni greiða. Hún segist bara vona að kviðdómurinn verði mannlegur. Innlent 8.4.2008 00:40
Dómþing í Pólstjörnumáli í Færeyjum Dómþing hefst í dag í máli Íslendingsins í Færeyjum sem sakaður um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. Innlent 7.4.2008 11:07
Pólstjörnusmyglarar segja manninn í Færeyjum saklausan Umræddur maður er 25 ára gamall. Hann er stúdent og búinn með eitt og hálft ár í viðskiptafræði við háskólann við Bifröst. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar. Innlent 6.4.2008 17:11
Ákæruvaldið mun krefjast tíu ára fangelsis að lágmarki Ákæruvaldið í Færeyjum mun krefjast tíu ára fangelsisvistar að lágmarki á hendur Íslendingi sem setið hefur þar í fangelsi og einangrun svo mánuðum skiptir vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu. Innlent 4.4.2008 22:02
Dópsmyglari heldur utan til að hreinsa mannorð vinar síns Guðbjarni Traustason, sem hlaut ríflega sjö ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Pólstjörnumálinu svokallaða, mun halda til Færeyja um helgina til þess að bera vitni í máli gegn Birgi Marteinssyni, sem er staddur þar. Innlent 4.4.2008 16:55
Var lofað 30 til 50 milljónum fyrir Pólstjörnusmygl Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu skútu fullri af dópi yfir Atlantshafið í september á síðasta ári, segja að þeim hafi verið lofað 30 til 50 milljónum fyrir verkið. Innlent 3.4.2008 20:50
Smyglskútudrengir segja sögu sína Fáir fíkniefnafundir lögreglu hafa vakið jafn mikla athygli hér á landi og Pólstjörnumálið. Karen D. Kjartansdóttir ræddi við mennina fjóra sem fengu þyngstu dómana og segjast þeir ekki svekkja sig á neinu. Þá taki þó sárt að hafa blandað saklausum manni í Færeyjum í málið. Sá hefur setið í eingangrun í 170 daga en engin hefur setið lengur í eingangrunarvist þar í landi. Innlent 3.4.2008 21:28
Fíkniefnafundur á Fáskrúðsfirði hefur lítil áhrif á verð Fíkniefnafundurinn í Fáskrúðsfjarðarmálinu virðist hafa haft lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn hér á landi til langs tíma ef marka má verð á fíkniefnum nú um stundir. Yfirlæknir á Vogi segir að þegar þrengt sé að einu efni sæki fíklar í annað. Innlent 19.3.2008 13:19
Í einangrun í fimm mánuði í Færeyjum Íslendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í Færeyjum frá 20. september vegna meintrar aðildar að Pólstjörnumálinu, er enn í einangrun. Hann var síðast úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald og einangrun 7. mars. Hann áfrýjaði til æðra dómsstigs, sem staðfesti úrskurðinn á mánudag. Maðurinn sem er 25 ára hefur setið í einangrun í rétta tæpa fimm mánuði, eða megnið af tímanum frá því að hann var handtekinn. Innlent 12.3.2008 21:38
Stýrimaður smyglskútunnar dæmdur fyrir fleiri brot Guðbjarni Traustason sem dæmdur var nú nýverið í Pólstjörnumálinu svokallaða til sjö og hálfs árs fangelsisvistar, var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir brot á umferðarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og fyrir nytjastuld. Guðbjarna var hins vegar ekki gerð refsing í málinu þar sem um var að ræða hegningarauka við Pólstjörnudóminn. Innlent 25.2.2008 15:48
Áhrif einangrunarinnar afar skaðleg "Áhrif svona langrar einangrunarvistar geta verið margvísleg, stundum mjög slæm,“ segir Þórarinn V. Hjaltason, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar, um mál Íslendingsins sem vistaður hefur verið í einangrun í Færeyjum í fjóra mánuði vegna Pólstjörnumálsins. Innlent 23.2.2008 22:17
Einangrunarfangi getur fengið tíu ár Íslenski karlmaðurinn sem situr í einangrun í fangelsi í Færeyjum getur fengið allt að tíu ára fangelsi verði hann dæmdur fyrir fleiri en eitt brot. Innlent 21.2.2008 22:33
Vill Íslending úr landi eftir dóm tengdan Pólstjörnumáli Saksóknari í Færeyjum vill að Íslendingi, sem handtekinn var vegna Pólstjörnumálsins svonefnda, verði vísað úr landi fyrir fullt og fast, þegar hann hefur afplánað dóm. Innlent 19.2.2008 09:11
Samtals 32 ára fangelsi í Pólstjörnumáli Sex menn voru í gær dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sem upp hefur komið hér á landi. Sá sem þyngsta dóminn hlaut, Einar Jökull Einarsson, fékk níu og hálft ár. Innlent 15.2.2008 22:17
Í einangrun í fjóra mánuði í Færeyjum Íslenskur karlmaður hefur setið í einangrun í færeysku fangelsi í um fjóra mánuði. Hann var handtekinn í september í tengslum við Pólstjörnumálið. Hjá honum fundust tvö kíló af fíkniefnum. Hann verður ákærður í byrjun apríl. Innlent 15.2.2008 22:17
Einar Jökull fékk níu og hálft ár í Fáskrúðsfjarðarmáli og felldi tár Sex sakborningar í Fáskrúðsfjarðarmálinu voru í dag dæmdir í tæplega þrjátíu og tveggja ára fangelsi samtals fyrir að flytja inn nærri 40 kíló af fíkniefnum. Dómur í máli þeirra var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 15.2.2008 09:23
Minna verði upplýst úr sakamáladómum Persónuvernd telur að gæta eiga betur að einkalífsvernd þeirra sem nefndir eru í dómum í sakamálum. Þetta kemur fram í umsögn Persónuverndar um nýtt frumvarp um meðferð sakamála sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lagt fram. Innlent 4.2.2008 22:27
Skútumaður fyrir kviðdóm í Færeyjum Tólf manna kviðdómur mun kveða upp sektar- eða sýknudóm yfir íslenskum karlmanni í stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið í Færeyjum. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu. Þetta mál er angi af Pólstjörnumálinu svokallaða, þegar um 40 kíló af fíkniefnum fundust í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Innlent 4.2.2008 22:27
Neitar að gefa upp nafn höfuðpaursins Einar Jökull Einarsson neitaði fyrir dómi að gefa upp nafn mannsins sem bað hann um að flytja fíkniefni landsins. Aðalmeðferð í Pólstjörnumálinu lauk í gær og hafa allir mennirnir sem ákærðir eru játað aðild sína. Innlent 31.1.2008 22:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent