Danmörk Færeyingar gefa ekki frá sér olíudrauminn Mikill áhugi fyrir olíuleit í Færeyjum, segir í fyrirsögn Kringvarpsins, þar sem umhverfis- og atvinnumálaráðherra Færeyja, Helgi Abrahamsen, segir engin áform þar um að hætta olíuleit. Viðskipti erlent 8.12.2020 23:36 Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19 Biður grænlensku börnin afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur beðið 22 Grænlendinga, sem voru sem börn teknir af fjölskyldum sínum og fluttir nauðugir til Danmerkur árið 1951, opinberlega afsökunar. Erlent 8.12.2020 12:36 Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21 Kristján Danaprins smitaður af veirunni Kristján Danaprins greindist með kórónuveiruna í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá dönsku konungsfjölskyldunni. Erlent 7.12.2020 19:08 Veitingastaðir og barir loki og elstu grunnskólabörnin send heim Danska ríkisstjórnin kynnir hertar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á fréttamannafundi klukkan 11 að íslenskum tíma. Heimildir danskra fjölmiðla herma að aðgerðirnar snúist meðal annars um að senda öll grunnskólabörn í 5. bekk og á eldri stigum. Þá verði öllum veitingastöðum, börum, kvikmyndahúsum og leikhúsum gert að loka. Erlent 7.12.2020 09:11 Mette boðar lokanir í Danmörku í jólalegu ávarpi Ríkisstjórn Danmerkur hefur boðað til blaðamannafundar í fyrramálið þar sem tilkynna á nýjar aðgerðir í stórum hluta landsins til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kom fram í ávarpi Mette Frederiksen forsætisráðherra sem hún birti á Facebook í kvöld. Erlent 6.12.2020 21:14 Veita engin ný leyfi til olíuleitar Danska þingið samþykkti í gær að veita engin ný leyfi til olíuleitar í Norðursjó. Loftslagsmálaráðherra landsins sagði ákvörðunina sögulega. Erlent 4.12.2020 11:34 Bræður dæmdir í umtöluðu morðmáli á Borgundarhólmi Dómstóll í Danmörku hefur fundið tvo bræður seka fyrir drápið á hinum 28 ára Phillip Johansen í Norðurskógi á Borgundarhólmi í júní síðastliðinn. Málið hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 1.12.2020 10:31 Krefjast þess að minkarnir verði grafnir upp Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Danmörku hafa kallað eftir því að milljónir minka, sem aflífaðir voru eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar fannst í þeim, verði grafnir upp og færðir annað. Erlent 27.11.2020 18:03 Stærsta fréttaveita Danmerkur liggur niðri eftir netárás Danska fréttaveitan Ritzau liggur enn niðri eftir að stjórnendur hennar neituðu að verða við kröfum tölvuþrjóta sem læstu gögnum hennar og kröfðust lausnargjalds í gær. Ekki liggur fyrir hver ber ábyrgð á tölvuinnbrotinu. Erlent 25.11.2020 16:02 Um fimm hundruð dráttarvélum ekið inn í miðborg Kaupmannahafnar Um fimm hundruð dráttarvélum var keyrt inn í miðborg Kaupmannahafnar í morgun þar sem aðgerðum dönsku ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirusmita á minkabúum var mótmælt. Erlent 21.11.2020 16:06 Hrókeringar í dönsku ríkisstjórninni Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt breytingar á ríkisstjórn sinni eftir afsögn ráðherrans Mogens Jensen vegna minkamálsins svokallaða. Erlent 19.11.2020 13:56 Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. Erlent 19.11.2020 11:34 Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. Erlent 18.11.2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. Erlent 17.11.2020 12:17 Loka stórum hluta Kastrup-flugvallar Stjórnendur Kastrup-flugvallar hafa tilkynnt að stórt svæði, um 40 prósent flugstöðvasvæðisins, verði lokað tímabundið vegna samdráttar í flugsamgöngum. Viðskipti erlent 17.11.2020 08:20 Átta milljónir minka á skilgreindum áhættusvæðum þegar verið aflífaðir Stökkbreytt afbrigði kórónuveiru kom upp á minkabúum á Jótlandi fyrr í þessum mánuði og ákváðu dönsk stjórnvöld að allir minkar í Danmörku, um sautján milljónir talsins, skyldu aflífaðir. Erlent 15.11.2020 21:23 Færeyjar og Bandaríkin treysta vinasamstarfið Færeyjar og Bandaríkin hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu sem mótar ramma að auknu samstarfi landanna. Grunnurinn var lagður á fundi Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með forystumönnum Færeyja og Grænlands í Kaupmannahöfn síðastliðið sumar. Erlent 14.11.2020 14:26 Vísuðu dönskum öfgamönnum sem ætluðu að brenna Kóraninn úr landi Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa er múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Erlent 12.11.2020 22:04 Danskir minkabændur ósáttir Danmerkurstjórn fékk upplýsingar um að hún mætti ekki fyrirskipa að allir minkar í landinu yrðu drepnir meira en viku áður en Mette Frederiksen forsætisráðherra tilkynnti um fyrirskipun þess efnis. Erlent 11.11.2020 17:04 Vissu að minkatilskipunin var ólögleg Að minnsta kosti viku áður en danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti um að allir minkar í landinu yrðu drepnir, vegna stökkbreytts afbrigðis kórónuveiru sem greindist i dýrunum, höfðu embættismenn komist að því að slík fyrirskipun væri ólögleg. Erlent 11.11.2020 11:44 Mette baðst afsökunar á ólöglegri fyrirskipun Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar og sagði að danska dýra- og matvælaeftirlitið hefði gert mistök með því að krefjast þess að allir minkar landsins verði drepnir. Erlent 10.11.2020 15:13 Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21 Ekkert neyðarfrumvarp um minkana Ríkisstjórn Danmerkur hætti í dag við um að leggja fram neyðarfrumvarp, sem fengi skjótari meðferð á þingi, um að drepa alla minka í landinu. Erlent 9.11.2020 15:51 Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Menning 9.11.2020 14:43 Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. Fótbolti 8.11.2020 17:24 Ferðalangar frá Danmörku í sóttkví í Bretlandi vegna minkasmita Ferðalangar sem koma til Bretlands frá Danmörku þurfa nú að sæta 14 daga sóttkví við komuna til Bretlands. Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um þetta í kjölfar stökkbreytingar kórónuveirunnar á minkabúum í Danmörku. Erlent 7.11.2020 11:06 „Óábyrgt að gera lítið úr sóttvarnaráðstöfunum vegna eiginhagsmuna“ Formaður Dýraverndarsambands Íslands segist vona að lærdómurinn sem við drögum úr tilfellum stökkbreyttrar kórónuveiru í minkum sem komið hafa upp í Danmörku verði að hætt veðri að halda minka í kjölfarið. Innlent 6.11.2020 19:59 Hertar aðgerðir í Danmörku vegna minkasmitsins Sóttvarnaaðgerðir hafa verið hertar verulega á Norður-Jótlandi í Danmörku vegna stökkbreytingar á kórónuveirunni sem fannst í minkum og menn hafa smitast af. Erlent 5.11.2020 21:18 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 41 ›
Færeyingar gefa ekki frá sér olíudrauminn Mikill áhugi fyrir olíuleit í Færeyjum, segir í fyrirsögn Kringvarpsins, þar sem umhverfis- og atvinnumálaráðherra Færeyja, Helgi Abrahamsen, segir engin áform þar um að hætta olíuleit. Viðskipti erlent 8.12.2020 23:36
Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19
Biður grænlensku börnin afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur beðið 22 Grænlendinga, sem voru sem börn teknir af fjölskyldum sínum og fluttir nauðugir til Danmerkur árið 1951, opinberlega afsökunar. Erlent 8.12.2020 12:36
Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21
Kristján Danaprins smitaður af veirunni Kristján Danaprins greindist með kórónuveiruna í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá dönsku konungsfjölskyldunni. Erlent 7.12.2020 19:08
Veitingastaðir og barir loki og elstu grunnskólabörnin send heim Danska ríkisstjórnin kynnir hertar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á fréttamannafundi klukkan 11 að íslenskum tíma. Heimildir danskra fjölmiðla herma að aðgerðirnar snúist meðal annars um að senda öll grunnskólabörn í 5. bekk og á eldri stigum. Þá verði öllum veitingastöðum, börum, kvikmyndahúsum og leikhúsum gert að loka. Erlent 7.12.2020 09:11
Mette boðar lokanir í Danmörku í jólalegu ávarpi Ríkisstjórn Danmerkur hefur boðað til blaðamannafundar í fyrramálið þar sem tilkynna á nýjar aðgerðir í stórum hluta landsins til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kom fram í ávarpi Mette Frederiksen forsætisráðherra sem hún birti á Facebook í kvöld. Erlent 6.12.2020 21:14
Veita engin ný leyfi til olíuleitar Danska þingið samþykkti í gær að veita engin ný leyfi til olíuleitar í Norðursjó. Loftslagsmálaráðherra landsins sagði ákvörðunina sögulega. Erlent 4.12.2020 11:34
Bræður dæmdir í umtöluðu morðmáli á Borgundarhólmi Dómstóll í Danmörku hefur fundið tvo bræður seka fyrir drápið á hinum 28 ára Phillip Johansen í Norðurskógi á Borgundarhólmi í júní síðastliðinn. Málið hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 1.12.2020 10:31
Krefjast þess að minkarnir verði grafnir upp Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Danmörku hafa kallað eftir því að milljónir minka, sem aflífaðir voru eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar fannst í þeim, verði grafnir upp og færðir annað. Erlent 27.11.2020 18:03
Stærsta fréttaveita Danmerkur liggur niðri eftir netárás Danska fréttaveitan Ritzau liggur enn niðri eftir að stjórnendur hennar neituðu að verða við kröfum tölvuþrjóta sem læstu gögnum hennar og kröfðust lausnargjalds í gær. Ekki liggur fyrir hver ber ábyrgð á tölvuinnbrotinu. Erlent 25.11.2020 16:02
Um fimm hundruð dráttarvélum ekið inn í miðborg Kaupmannahafnar Um fimm hundruð dráttarvélum var keyrt inn í miðborg Kaupmannahafnar í morgun þar sem aðgerðum dönsku ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirusmita á minkabúum var mótmælt. Erlent 21.11.2020 16:06
Hrókeringar í dönsku ríkisstjórninni Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt breytingar á ríkisstjórn sinni eftir afsögn ráðherrans Mogens Jensen vegna minkamálsins svokallaða. Erlent 19.11.2020 13:56
Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. Erlent 19.11.2020 11:34
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. Erlent 18.11.2020 11:47
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. Erlent 17.11.2020 12:17
Loka stórum hluta Kastrup-flugvallar Stjórnendur Kastrup-flugvallar hafa tilkynnt að stórt svæði, um 40 prósent flugstöðvasvæðisins, verði lokað tímabundið vegna samdráttar í flugsamgöngum. Viðskipti erlent 17.11.2020 08:20
Átta milljónir minka á skilgreindum áhættusvæðum þegar verið aflífaðir Stökkbreytt afbrigði kórónuveiru kom upp á minkabúum á Jótlandi fyrr í þessum mánuði og ákváðu dönsk stjórnvöld að allir minkar í Danmörku, um sautján milljónir talsins, skyldu aflífaðir. Erlent 15.11.2020 21:23
Færeyjar og Bandaríkin treysta vinasamstarfið Færeyjar og Bandaríkin hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu sem mótar ramma að auknu samstarfi landanna. Grunnurinn var lagður á fundi Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með forystumönnum Færeyja og Grænlands í Kaupmannahöfn síðastliðið sumar. Erlent 14.11.2020 14:26
Vísuðu dönskum öfgamönnum sem ætluðu að brenna Kóraninn úr landi Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa er múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Erlent 12.11.2020 22:04
Danskir minkabændur ósáttir Danmerkurstjórn fékk upplýsingar um að hún mætti ekki fyrirskipa að allir minkar í landinu yrðu drepnir meira en viku áður en Mette Frederiksen forsætisráðherra tilkynnti um fyrirskipun þess efnis. Erlent 11.11.2020 17:04
Vissu að minkatilskipunin var ólögleg Að minnsta kosti viku áður en danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti um að allir minkar í landinu yrðu drepnir, vegna stökkbreytts afbrigðis kórónuveiru sem greindist i dýrunum, höfðu embættismenn komist að því að slík fyrirskipun væri ólögleg. Erlent 11.11.2020 11:44
Mette baðst afsökunar á ólöglegri fyrirskipun Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar og sagði að danska dýra- og matvælaeftirlitið hefði gert mistök með því að krefjast þess að allir minkar landsins verði drepnir. Erlent 10.11.2020 15:13
Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21
Ekkert neyðarfrumvarp um minkana Ríkisstjórn Danmerkur hætti í dag við um að leggja fram neyðarfrumvarp, sem fengi skjótari meðferð á þingi, um að drepa alla minka í landinu. Erlent 9.11.2020 15:51
Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Menning 9.11.2020 14:43
Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. Fótbolti 8.11.2020 17:24
Ferðalangar frá Danmörku í sóttkví í Bretlandi vegna minkasmita Ferðalangar sem koma til Bretlands frá Danmörku þurfa nú að sæta 14 daga sóttkví við komuna til Bretlands. Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um þetta í kjölfar stökkbreytingar kórónuveirunnar á minkabúum í Danmörku. Erlent 7.11.2020 11:06
„Óábyrgt að gera lítið úr sóttvarnaráðstöfunum vegna eiginhagsmuna“ Formaður Dýraverndarsambands Íslands segist vona að lærdómurinn sem við drögum úr tilfellum stökkbreyttrar kórónuveiru í minkum sem komið hafa upp í Danmörku verði að hætt veðri að halda minka í kjölfarið. Innlent 6.11.2020 19:59
Hertar aðgerðir í Danmörku vegna minkasmitsins Sóttvarnaaðgerðir hafa verið hertar verulega á Norður-Jótlandi í Danmörku vegna stökkbreytingar á kórónuveirunni sem fannst í minkum og menn hafa smitast af. Erlent 5.11.2020 21:18