Forstjóri Danske Bank hættur vegna gruns um lagabrot Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2021 07:32 Chris Vogelzang var í hópi æðstu stjórnenda ABN AMRO á árunum 2009 til 2017. EPA Chris Vogelzang hefur látið af störfum sem forstjóri Danske Bank eftir að fréttir bárust um að hann sé grunaður um lagabrot í Hollandi. Bankinn segir frá þessu í tilkynningu. Þar segir að Vogelzang sé með stöðu grunaðs manns í rannsókn hollensku lögreglunnar á meintu peningaþvætti hollenska bankans ABN AMRO. „Ég er mjög undrandi á ákvörðun hollenskra yfirvalda. Ég sagði skilið við ABN AMRO fyrir rúmum fjórum árum og er sannfærður um að ég hafi sinnt stjórnarskyldum mínum af heilindum og trúmennsku,“ ef haft eftir Vogelzang í tilkynningunni. Hann segir hins vegar að í ljósi aðstæðna sé best að hann stígi til hliðar til að tryggja megi áframhaldandi vöxt bankans. Vísar hann meðal annars til þess að Danske Bank sé enn að fást við dómsmál sem snýr að peningapvætti í útibúi bankans í Eistlandi. Chris Vogelzang var í hópi æðstu stjórnenda ABN AMRO á árunum 2009 til 2017. Carsten Egeriis mun taka við stöðu forstjóra Danske Bank, að því er segir í tilkynningunni frá bankanum. Danmörk Peningaþvætti norrænna banka Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bankinn segir frá þessu í tilkynningu. Þar segir að Vogelzang sé með stöðu grunaðs manns í rannsókn hollensku lögreglunnar á meintu peningaþvætti hollenska bankans ABN AMRO. „Ég er mjög undrandi á ákvörðun hollenskra yfirvalda. Ég sagði skilið við ABN AMRO fyrir rúmum fjórum árum og er sannfærður um að ég hafi sinnt stjórnarskyldum mínum af heilindum og trúmennsku,“ ef haft eftir Vogelzang í tilkynningunni. Hann segir hins vegar að í ljósi aðstæðna sé best að hann stígi til hliðar til að tryggja megi áframhaldandi vöxt bankans. Vísar hann meðal annars til þess að Danske Bank sé enn að fást við dómsmál sem snýr að peningapvætti í útibúi bankans í Eistlandi. Chris Vogelzang var í hópi æðstu stjórnenda ABN AMRO á árunum 2009 til 2017. Carsten Egeriis mun taka við stöðu forstjóra Danske Bank, að því er segir í tilkynningunni frá bankanum.
Danmörk Peningaþvætti norrænna banka Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira