Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 23:01 Frá lestinni. mynd/twitter Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Mikið hatur er á milli liðanna; innan vallar og enn fremur fyrir utan völlinn. Regluleg eru slagsmál á milli stuðningsmannahópa liðanna og þau óhrædd við að senda hvor öðru tóninn á samskiptamiðlum. Eins og áður segir mætast liðin í annað sinn á þessari leiktíð og einhverjir stuðningsmenn FCK hafa hafið undirbúning fyrir leik helgarinnar. Í gær mátti nefnilega sjá eina lest, sem keyrir um götur Kaupmannahafnar, málaða í skilaboðum til vesturhluta Kaupmannahafnar. „Anti 1964,“ stóð á lestinni sem var öll máluð svört en Bröndby var stofnað 1964 og nota harðkjarna stuðningsmenn FCK reglulega þessa setningu til að lýsa hatri sínu á gulklædda liði borgarinnar. Það verða þó engir áhorfendur á leik sunnudagsins, sem fer fram í Bröndby, en ansi líklegt er að hörðustu stuðningsmannahópar liðanna muni vera með einhvern gjörning í kringum leikinn. FCK vann í kvöld sigur á Vejle en Bröndby spilar annað kvöld gegn Randers. Þeir gulklæddu eru í öðru sætinu á meðan FCK er í því þriðja. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er á mála hjá Bröndby. KÆMP FOR KBH! pic.twitter.com/MeOUDaTdQN— Frederik Hansen (@frediikk) March 2, 2021 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Mikið hatur er á milli liðanna; innan vallar og enn fremur fyrir utan völlinn. Regluleg eru slagsmál á milli stuðningsmannahópa liðanna og þau óhrædd við að senda hvor öðru tóninn á samskiptamiðlum. Eins og áður segir mætast liðin í annað sinn á þessari leiktíð og einhverjir stuðningsmenn FCK hafa hafið undirbúning fyrir leik helgarinnar. Í gær mátti nefnilega sjá eina lest, sem keyrir um götur Kaupmannahafnar, málaða í skilaboðum til vesturhluta Kaupmannahafnar. „Anti 1964,“ stóð á lestinni sem var öll máluð svört en Bröndby var stofnað 1964 og nota harðkjarna stuðningsmenn FCK reglulega þessa setningu til að lýsa hatri sínu á gulklædda liði borgarinnar. Það verða þó engir áhorfendur á leik sunnudagsins, sem fer fram í Bröndby, en ansi líklegt er að hörðustu stuðningsmannahópar liðanna muni vera með einhvern gjörning í kringum leikinn. FCK vann í kvöld sigur á Vejle en Bröndby spilar annað kvöld gegn Randers. Þeir gulklæddu eru í öðru sætinu á meðan FCK er í því þriðja. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er á mála hjá Bröndby. KÆMP FOR KBH! pic.twitter.com/MeOUDaTdQN— Frederik Hansen (@frediikk) March 2, 2021
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira