Fjármálafyrirtæki Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14 Formaður VR um Ölmu: „Fyrsta skrefið í að reyna frysta eða koma í veg fyrir frekari hækkanir“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir það ánægjuefni að komið sé leigufélag sem tryggi framfærslu- og búsetuöryggi en segir leiguverð of hátt. Innlent 19.3.2019 11:49 Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44 Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00 Laun bankastjóra lækkuð Bankasýsla ríkisins greindi fjármálaráðherra frá þessu í dag. Viðskipti innlent 13.3.2019 16:19 Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00 Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41 Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 03:01 Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:59 Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Kviku á Gamma Kaupin enn háð samþykki breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 18:39 Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09 Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Kemur fram í tillögum fyrir aðalfund Glitnis. Viðskipti innlent 4.3.2019 18:56 Tjá sig ekki um bréf ráðherrans Stjórnarformaður Íslandsbanka, Friðrik Sophusson, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig um harðort bréf Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til Bankasýslu ríkisins á fimmtudag. Innlent 2.3.2019 03:04 Einhuga vegna launahækkana bankastjóra Fjármálaráðherra segir stjórnendur Íslandsbanka og Landsbankans ekki hafa virt tilmæli um hófsemi og varfærni við launahækkanir og boðar aðgerðir. Forsætisráðherra og samgönguráðherra taka undir í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 1.3.2019 03:02 Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. Viðskipti innlent 28.2.2019 16:28 Formaður Bændasamtakanna ráðinn svæðisstjóri Arion Sigurgeir Sindri mun hefja störf hjá bankanum 1. apríl. Viðskipti innlent 26.2.2019 15:05 Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:00 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:25 Óprúttnir bankar Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum. Skoðun 20.2.2019 03:03 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Ítreka að hækkun launa bankastjórans sé í samræmi við starfskjarastefnu Bankaráð Landsbankans hefur svarað bréfi Bankasýslu ríkisins sem sent var bankanum í liðinni viku en þar var óskað eftir upplýsingum um sjónarmið ráðsins varðandi laun bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 19.2.2019 11:50 Forstjóri Kviku segir engar heimildir fyrir því að rifta kaupum á Gamma Hlutur VR í eignastýringu Kviku nemur um einu prósenti Viðskipti innlent 19.2.2019 11:00 Ragnar Þór hvikar hvergi frá kröfum sínum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að stjórn VR standi fast á sínu og hafi þegar gert ráðstafanir um það hvert fjármunir félagsins verða fluttir ef Kviku banki kemur ekki í veg fyrir leiguhækkanir Almenna leigufélagsins. Viðskipti innlent 18.2.2019 22:42 Telur erindi Ragnars Þórs og VR á misskilningi byggt Forstjóri Kviku minnir á að bankinn eigi enn sem komið er ekkert í Gamma. Fyrir vikið sé kröfu formanns VR að draga til baka hækkanir á leigu á húsnæði í eigu Almenna leigufélagsins, sjóðs í eigu Gamma, fljótsvarað. Viðskipti innlent 18.2.2019 17:07 Hóta því að taka 4,2 milljarða úr eignastýringu hjá Kviku Þetta kemur fram í opnu bréfi VR til stjórnenda Kviku banka. Innlent 18.2.2019 15:33 Kæra birtingu lánasögu einstaklinga til Persónuverndar Bankarnir og Creditinfo halda fólki sem orðið hefur gjaldþrota í hengingaról að sögn lögmanns. Dæmi eru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem hann segir Creditinfo nýlega farið að birta. Innlent 17.2.2019 20:48 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 … 57 ›
Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14
Formaður VR um Ölmu: „Fyrsta skrefið í að reyna frysta eða koma í veg fyrir frekari hækkanir“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir það ánægjuefni að komið sé leigufélag sem tryggi framfærslu- og búsetuöryggi en segir leiguverð of hátt. Innlent 19.3.2019 11:49
Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44
Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07
Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00
Laun bankastjóra lækkuð Bankasýsla ríkisins greindi fjármálaráðherra frá þessu í dag. Viðskipti innlent 13.3.2019 16:19
Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00
Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41
Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 03:01
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:59
Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Kviku á Gamma Kaupin enn háð samþykki breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 18:39
Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09
Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Kemur fram í tillögum fyrir aðalfund Glitnis. Viðskipti innlent 4.3.2019 18:56
Tjá sig ekki um bréf ráðherrans Stjórnarformaður Íslandsbanka, Friðrik Sophusson, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig um harðort bréf Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til Bankasýslu ríkisins á fimmtudag. Innlent 2.3.2019 03:04
Einhuga vegna launahækkana bankastjóra Fjármálaráðherra segir stjórnendur Íslandsbanka og Landsbankans ekki hafa virt tilmæli um hófsemi og varfærni við launahækkanir og boðar aðgerðir. Forsætisráðherra og samgönguráðherra taka undir í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 1.3.2019 03:02
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. Viðskipti innlent 28.2.2019 16:28
Formaður Bændasamtakanna ráðinn svæðisstjóri Arion Sigurgeir Sindri mun hefja störf hjá bankanum 1. apríl. Viðskipti innlent 26.2.2019 15:05
Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:00
Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:25
Óprúttnir bankar Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum. Skoðun 20.2.2019 03:03
Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Ítreka að hækkun launa bankastjórans sé í samræmi við starfskjarastefnu Bankaráð Landsbankans hefur svarað bréfi Bankasýslu ríkisins sem sent var bankanum í liðinni viku en þar var óskað eftir upplýsingum um sjónarmið ráðsins varðandi laun bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 19.2.2019 11:50
Forstjóri Kviku segir engar heimildir fyrir því að rifta kaupum á Gamma Hlutur VR í eignastýringu Kviku nemur um einu prósenti Viðskipti innlent 19.2.2019 11:00
Ragnar Þór hvikar hvergi frá kröfum sínum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að stjórn VR standi fast á sínu og hafi þegar gert ráðstafanir um það hvert fjármunir félagsins verða fluttir ef Kviku banki kemur ekki í veg fyrir leiguhækkanir Almenna leigufélagsins. Viðskipti innlent 18.2.2019 22:42
Telur erindi Ragnars Þórs og VR á misskilningi byggt Forstjóri Kviku minnir á að bankinn eigi enn sem komið er ekkert í Gamma. Fyrir vikið sé kröfu formanns VR að draga til baka hækkanir á leigu á húsnæði í eigu Almenna leigufélagsins, sjóðs í eigu Gamma, fljótsvarað. Viðskipti innlent 18.2.2019 17:07
Hóta því að taka 4,2 milljarða úr eignastýringu hjá Kviku Þetta kemur fram í opnu bréfi VR til stjórnenda Kviku banka. Innlent 18.2.2019 15:33
Kæra birtingu lánasögu einstaklinga til Persónuverndar Bankarnir og Creditinfo halda fólki sem orðið hefur gjaldþrota í hengingaról að sögn lögmanns. Dæmi eru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem hann segir Creditinfo nýlega farið að birta. Innlent 17.2.2019 20:48