Forsvarsmenn WAB air ekkert keypt af þrotabúi WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2019 14:58 Sveinn Andri Sveinsson er annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW. vísir/vilhelm „Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka. Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
„Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka.
Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59
Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15