Stjórnsýsla Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28 Velti upp þörfinni á sameinuðu efnahags- og loftslagsráðuneyti „Neyðin til að samtvinna aðgerðir í efnahagslífinu og loftslagsmálum orðin svo brýn að maður veltir því fyrir sér hvort umhverfismál og efnahagsmál eigi ekki að heyra undir sama ráðherra,“ sagði Smári McCarthy, þingmaður Pírata, í sérstökum umræðum um loftslagsmál sem fara nú fram á Alþingi. Innlent 20.10.2020 15:55 Er stjórnsýslan í algjörum molum? Nýlega bárust fregnir af því að ákveðið hefur verið að falla frá þeirri aðgerð að leggja á urðunarskatt. Skoðun 19.10.2020 09:00 Nauðsynlegt að ræða álitaefni tengd faraldrinum frá öllum hliðum Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir nauðsynlegt að umræða eigi sér stað um sóttvarnaráðstafanir og aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 18.10.2020 16:30 Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. Innlent 16.10.2020 15:37 Engin heimild til að sekta skip sem koma í höfn og uppfylla ekki alþjóðlega staðla Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA til íslenskra stjórnvalda. Innlent 16.10.2020 10:47 Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03 Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23 90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Innlent 14.10.2020 16:53 Segir orð sín um lífstíl bænda hafa verið slitin úr samhengi Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að ummæli sín á Alþingi um að margir bændur segðu starfið vera lífstíl, hafa verið slitin úr samhengi. Það sé af og frá að hann líti á sauðfjárrækt sem tómstundagaman. Innlent 8.10.2020 09:30 Vilborg nýr formaður Sjúkratrygginga Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Innlent 6.10.2020 18:46 Sjö vilja verða Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, er meðal umsækjenda. Innlent 5.10.2020 16:11 Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. Innlent 5.10.2020 08:31 Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Innlent 2.10.2020 14:49 „Í hvaða heimi telur fólk að þetta dugi?“ Ágúst Ólafur Ágústsson gefur fjárlagafrumvarpinu falleinkunn Innlent 1.10.2020 11:20 Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna Ferðakostnaðarnefnd hefur lækkað dagpeninga til ríkisstarfsmanna vegna gisti- og fæðiskostnaðar á ferðalögum þeirra á vegum ríkisins innanlands. Innlent 1.10.2020 09:42 Frumvarp kveður á um stofnun Nýsköpunargarða Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarmála hefur nú kynnt frumvarp sitt um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 29.9.2020 07:15 Konur stjórnarformenn í einungis fjórðungi félaga í eigu ríkisins Konur gegna stjórnarformennsku í einungis um fjórðungi þeirra félaga sem eru í eigu ríkisins. Fjármálaráðherra hvetur þá sem fara með skipunarvald til að huga að þessu og stefna að því að jafna hlut karla og kvenna. Innlent 27.9.2020 22:00 Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það. Viðskipti innlent 24.9.2020 18:15 Þau vilja taka við starfi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Innlent 24.9.2020 15:02 108 dagar í lokun Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg? Skoðun 15.9.2020 07:31 Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56 Brutu ekki jafnréttislög með því að neita karlmanni um brasilískt vax Snyrtistofa sem neitaði karlmanni um að bóka tíma í svokallað brasilískt vax braut ekki jafnréttislög með synjuninni Innlent 8.9.2020 07:45 Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55 Þorgeir ráðinn framkvæmdastjóri brunavarnasviðs HMS Þorgeir Óskar Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri brunarvarnasviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem mun taka til starfa á Sauðárkróki 1. október næstkomandi. Innlent 26.8.2020 10:57 Furða sig á málshöfðun Lilju Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún furðar sig á ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að stefna félagsmanni félagsins fyrir dómi. Innlent 21.8.2020 17:18 Ferðakostnaður ríkisins lækkað um 1,1 milljarð milli ára Ríkið segir ferðakostnað sinn hafa lækkað um 2,7 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra Innlent 21.8.2020 09:45 Dagur er ekki dagfarsprúður Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju Skoðun 19.8.2020 16:16 Vill skoða hvort stofna eigi hóp sem vaktar kosningar á Íslandi Utanríkisráðherra telur ástæðu til að skoða hvort rétt sé að setja á laggirnar kosningavaktarvinnuhóp til að sporna gegn því að erlend ríki reyni að hafa áhrif á kosningar á Íslandi. Innlent 18.8.2020 10:57 Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. Innlent 6.8.2020 15:50 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 60 ›
Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28
Velti upp þörfinni á sameinuðu efnahags- og loftslagsráðuneyti „Neyðin til að samtvinna aðgerðir í efnahagslífinu og loftslagsmálum orðin svo brýn að maður veltir því fyrir sér hvort umhverfismál og efnahagsmál eigi ekki að heyra undir sama ráðherra,“ sagði Smári McCarthy, þingmaður Pírata, í sérstökum umræðum um loftslagsmál sem fara nú fram á Alþingi. Innlent 20.10.2020 15:55
Er stjórnsýslan í algjörum molum? Nýlega bárust fregnir af því að ákveðið hefur verið að falla frá þeirri aðgerð að leggja á urðunarskatt. Skoðun 19.10.2020 09:00
Nauðsynlegt að ræða álitaefni tengd faraldrinum frá öllum hliðum Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir nauðsynlegt að umræða eigi sér stað um sóttvarnaráðstafanir og aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 18.10.2020 16:30
Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. Innlent 16.10.2020 15:37
Engin heimild til að sekta skip sem koma í höfn og uppfylla ekki alþjóðlega staðla Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA til íslenskra stjórnvalda. Innlent 16.10.2020 10:47
Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03
Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23
90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Innlent 14.10.2020 16:53
Segir orð sín um lífstíl bænda hafa verið slitin úr samhengi Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að ummæli sín á Alþingi um að margir bændur segðu starfið vera lífstíl, hafa verið slitin úr samhengi. Það sé af og frá að hann líti á sauðfjárrækt sem tómstundagaman. Innlent 8.10.2020 09:30
Vilborg nýr formaður Sjúkratrygginga Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Innlent 6.10.2020 18:46
Sjö vilja verða Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, er meðal umsækjenda. Innlent 5.10.2020 16:11
Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. Innlent 5.10.2020 08:31
Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Innlent 2.10.2020 14:49
„Í hvaða heimi telur fólk að þetta dugi?“ Ágúst Ólafur Ágústsson gefur fjárlagafrumvarpinu falleinkunn Innlent 1.10.2020 11:20
Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna Ferðakostnaðarnefnd hefur lækkað dagpeninga til ríkisstarfsmanna vegna gisti- og fæðiskostnaðar á ferðalögum þeirra á vegum ríkisins innanlands. Innlent 1.10.2020 09:42
Frumvarp kveður á um stofnun Nýsköpunargarða Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarmála hefur nú kynnt frumvarp sitt um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 29.9.2020 07:15
Konur stjórnarformenn í einungis fjórðungi félaga í eigu ríkisins Konur gegna stjórnarformennsku í einungis um fjórðungi þeirra félaga sem eru í eigu ríkisins. Fjármálaráðherra hvetur þá sem fara með skipunarvald til að huga að þessu og stefna að því að jafna hlut karla og kvenna. Innlent 27.9.2020 22:00
Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það. Viðskipti innlent 24.9.2020 18:15
Þau vilja taka við starfi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Innlent 24.9.2020 15:02
108 dagar í lokun Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg? Skoðun 15.9.2020 07:31
Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56
Brutu ekki jafnréttislög með því að neita karlmanni um brasilískt vax Snyrtistofa sem neitaði karlmanni um að bóka tíma í svokallað brasilískt vax braut ekki jafnréttislög með synjuninni Innlent 8.9.2020 07:45
Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55
Þorgeir ráðinn framkvæmdastjóri brunavarnasviðs HMS Þorgeir Óskar Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri brunarvarnasviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem mun taka til starfa á Sauðárkróki 1. október næstkomandi. Innlent 26.8.2020 10:57
Furða sig á málshöfðun Lilju Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún furðar sig á ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að stefna félagsmanni félagsins fyrir dómi. Innlent 21.8.2020 17:18
Ferðakostnaður ríkisins lækkað um 1,1 milljarð milli ára Ríkið segir ferðakostnað sinn hafa lækkað um 2,7 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra Innlent 21.8.2020 09:45
Dagur er ekki dagfarsprúður Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju Skoðun 19.8.2020 16:16
Vill skoða hvort stofna eigi hóp sem vaktar kosningar á Íslandi Utanríkisráðherra telur ástæðu til að skoða hvort rétt sé að setja á laggirnar kosningavaktarvinnuhóp til að sporna gegn því að erlend ríki reyni að hafa áhrif á kosningar á Íslandi. Innlent 18.8.2020 10:57
Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. Innlent 6.8.2020 15:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent