Þjóðadeild karla í fótbolta Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:52 Hamrén: Þoli ekki að tapa Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 21:26 Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. Fótbolti 15.10.2018 21:14 Gylfi: Þurfum að vinna leiki aftur Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 15.10.2018 21:06 Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 20:57 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. Fótbolti 15.10.2018 20:54 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. Fótbolti 15.10.2018 20:46 Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 20:46 England skellti Spáni England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:50 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 16:07 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Hannes Þór Halldórsson byrjar í markinu í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 16:14 Enn þá um 1.400 miðar eftir á leikinn gegn Sviss í kvöld Það stefnir í að Laugardalsvöllurinn verði ekki fullur í kvöld þegar að strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 14:49 Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane. Fótbolti 15.10.2018 10:02 Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11 Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53 Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Væri stórt að vinna England Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Fótbolti 14.10.2018 17:37 Sigurmark Ítala í uppbótartíma Ítalir unnu sinn fyrsta leik í Þjóðadeildinni þegar þeir lögðu Pólland á útivelli í kvöld. Ítalía fór þar með uppfyrir Pólland í riðlinum og eru nú í 2.sæti á eftir Portúgal. Fótbolti 12.10.2018 11:44 Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst "Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool. Fótbolti 14.10.2018 19:20 Rússar tryggðu sér efsta sætið Rússar unnu 2-0 sigur á heimavelli gegn Pólverjum í dag og tryggðu sér um leið efsta sæti í öðrum riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 12.10.2018 11:38 Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Fótbolti 14.10.2018 17:39 Rúmlega 1500 miðar eftir á leikinn gegn Sviss Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 14.10.2018 15:25 Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi. Fótbolti 14.10.2018 12:15 Birkir: Líður betur inni á miðjunni Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.10.2018 11:27 Hamrén: Skiptir ekki máli hvað þú kallar uppstillinguna í tölum Erik Hamrén vildi ekki gefa upp hvort hann héldi sig við 4-5-1 leikkerfið eða færi aftur í 4-4-2 á móti Sviss í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 14.10.2018 11:12 Emil og Guðlaugur Victor ekki með gegn Sviss Emil Hallfreðsson og Guðlaugur Victor Pálsson geta ekki tekið þátt í leik Íslands og Sviss annað kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 14.10.2018 10:57 Svona var blaðamannafundur Hamrén og Birkis Erik Hamren og Birkir Bjarnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðdeild UEFA á morgun. Fótbolti 12.10.2018 14:12 Hamrén getur spjallað á sænsku við dómarann gegn Sviss Það verður Svíinn Andreas Ekberg sem dæmir Íslands og Sviss á mánudaginn en þetta kemur fram á heimasíðu UEFA. Fótbolti 13.10.2018 21:28 Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Fótbolti 12.10.2018 11:35 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 41 ›
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:52
Hamrén: Þoli ekki að tapa Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 21:26
Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. Fótbolti 15.10.2018 21:14
Gylfi: Þurfum að vinna leiki aftur Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 15.10.2018 21:06
Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 20:57
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. Fótbolti 15.10.2018 20:54
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. Fótbolti 15.10.2018 20:46
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 20:46
England skellti Spáni England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:50
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 16:07
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Hannes Þór Halldórsson byrjar í markinu í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 16:14
Enn þá um 1.400 miðar eftir á leikinn gegn Sviss í kvöld Það stefnir í að Laugardalsvöllurinn verði ekki fullur í kvöld þegar að strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 14:49
Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane. Fótbolti 15.10.2018 10:02
Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11
Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53
Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Væri stórt að vinna England Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Fótbolti 14.10.2018 17:37
Sigurmark Ítala í uppbótartíma Ítalir unnu sinn fyrsta leik í Þjóðadeildinni þegar þeir lögðu Pólland á útivelli í kvöld. Ítalía fór þar með uppfyrir Pólland í riðlinum og eru nú í 2.sæti á eftir Portúgal. Fótbolti 12.10.2018 11:44
Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst "Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool. Fótbolti 14.10.2018 19:20
Rússar tryggðu sér efsta sætið Rússar unnu 2-0 sigur á heimavelli gegn Pólverjum í dag og tryggðu sér um leið efsta sæti í öðrum riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 12.10.2018 11:38
Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Fótbolti 14.10.2018 17:39
Rúmlega 1500 miðar eftir á leikinn gegn Sviss Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 14.10.2018 15:25
Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi. Fótbolti 14.10.2018 12:15
Birkir: Líður betur inni á miðjunni Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.10.2018 11:27
Hamrén: Skiptir ekki máli hvað þú kallar uppstillinguna í tölum Erik Hamrén vildi ekki gefa upp hvort hann héldi sig við 4-5-1 leikkerfið eða færi aftur í 4-4-2 á móti Sviss í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 14.10.2018 11:12
Emil og Guðlaugur Victor ekki með gegn Sviss Emil Hallfreðsson og Guðlaugur Victor Pálsson geta ekki tekið þátt í leik Íslands og Sviss annað kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 14.10.2018 10:57
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Birkis Erik Hamren og Birkir Bjarnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðdeild UEFA á morgun. Fótbolti 12.10.2018 14:12
Hamrén getur spjallað á sænsku við dómarann gegn Sviss Það verður Svíinn Andreas Ekberg sem dæmir Íslands og Sviss á mánudaginn en þetta kemur fram á heimasíðu UEFA. Fótbolti 13.10.2018 21:28
Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Fótbolti 12.10.2018 11:35