Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 21:35 Þessir tveir eru í leikmannahópi Belgíu sem mætir Íslandi. Peter De Voecht/Getty Images Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira
Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira