Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Tilfinningin var ólýsanleg

Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurnýtt á jólaborðið

Marga dreymir um að draga úr neysluhyggjunni um jólin. Ein leið er að kaupa notað jólaskraut og borðbúnað. Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl vinnur sem sjálfboðaliði á nytjamarkaði ABC barnahjálpar og lagði á borð með munum og skrauti úr versluninni til að gefa fólki hugmyndir.

Jól
Fréttamynd

Vöxtur rafíþrótta

Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar.

Skoðun
Fréttamynd

Eins og gangandi diskókúla

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, stressar sig aldrei yfir því að kaupa sér nýjan jólakjól. Hún sækist eftir litríkum, glæstum og fágætum flíkum í verslunum sem selja notaðan fatnað og þar sem ágóðinn rennur til góðgerðarmála.

Jól
Fréttamynd

Pútín í skjalasafni Stasi

Lögregluskírteini Vlad­ímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands.

Erlent
Fréttamynd

Sannleikur og réttlæti

Fátt hefur kennt mér meira í lífinu en eigin mistök. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég ekki síst þakklátur því sem ég hef klúðrað. Þó er ein gerð mistaka sem ég get ekki þakkað.

Skoðun
Fréttamynd

Opnuðum Snaps á góðum tíma

Snaps, einn vinsælasti veitingastaður landsins, opnaði dyr sínar á góðum tíma árið 2012. Fáir voru að opna nýja veitingastaði í miðbænum og efnahagslífið var að rétta úr kútnum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Haldið að sér höndum 

Þó hægi á í hagkerfinu kom þetta undirritaðri á óvart og Seðlabankanum væntanlega líka miðað við fjárfestingarspá bankans fyrir árið. Til að spáin gangi upp þarf fjárfesting að vaxa um 12% milli ára á yfirstandandi fjórðungi.

Skoðun
Fréttamynd

Lestrarhestar

Það er gott að setja sér markmið en jafnvel háleitustu markmið skipta litlu máli ef ekki er staðið við þau. Þetta vita þeir fjölmörgu sem hafa í ofurbjartsýni sett sér markmið sem síðan reyndust með öllu óraunhæf.

Skoðun
Fréttamynd

Hugleiðingar um brottfall kjararáðs

Kjararáð hefir undanfarin ár ákvarðað laun margra þjóðfélagshópa eins og þingmanna, ráðherra, starfsmanna ráðuneyta og æðstu embættismanna þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Álagið hefur afleiðingar

Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Félagsbústaðir stærsta íbúðafélag landsins

Markmið rekstursins er að auka framboð á félagslegu leiguhúsnæði í borginni og koma þannig til móts við þarfir þeirra sem ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána vegna íbúðakaupa og eiga ekki kost á leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna hvalveiðar?

Margoft var ég spurð um hvers vegna það sé ennþá verið að veiða hvali á Íslandi og hvort menn séu nú ekki loksins að hætta þessu.

Skoðun
Fréttamynd

Corbyn ekki til í vantraust strax

Leiðtogi Verkamannaflokksins leggur ekki fram vantrauststillögu fyrr en hann getur verið viss um meirihluta. Æ fleiri Íhaldsmenn snúast gegn Theresu May. Hún fór til Brussel í gær og ræddi við toppa ESB.

Erlent