Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 74-86 | Enn einn KR sigurinn KR sótti Hauka heim í lokaumferð Dominos deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu fyrir nokkru tryggt sér deildarmeistaratitilinn en Haukar áttu í harðri baráttu við Þór frá Þorláksson um fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 61-84 | Stjarnan steinlá Njarðvík skellti Stjörnunni 84-61 í Garðabæ í síðustu umferð Dominos deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið taka þátt í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Fjölnismenn náðu öðru sætinu - úrslitakeppni 1. deildar klár Fjölnismenn tryggðu sér í kvöld annað. sætið í 1.deild karla í körfubolta og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina sem er framundan. Fjölnismen unnu fjóra síðustu leikina sína og hafa unnið 8 af 10 leikjum sínum eftir áramót. Körfubolti 14. mars 2014 21:21
Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2014 19:00
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti 14. mars 2014 07:00
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. Körfubolti 13. mars 2014 21:42
Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13. mars 2014 21:30
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. Körfubolti 13. mars 2014 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. mars 2014 18:45
Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. Körfubolti 13. mars 2014 08:30
Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. Körfubolti 13. mars 2014 06:30
Hardy og Ingi Þór best í Dominos-deild kvenna Á blaðamannafundi KKÍ dag var tilkynnt úrvalslið Dominos-deildar kvenna fyrir síðari hluta tímabilsins. Körfubolti 12. mars 2014 14:16
Í Hólminum skiptir ekki máli hvort þú sért með typpi eða píku Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells í Dominos-deild kvenna, ritar áhugaverðan pistil á karfan.is í dag þar sem hún bendir á misræmi í umgjörðinni í kringum karla- og kvennaboltann. Körfubolti 10. mars 2014 13:30
Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, missti út þrjár æfingar með liðið í aðdraganda tapleiksins gegn Þór í kvöld. Körfubolti 7. mars 2014 22:15
Snæfell burstaði KFÍ | Valur steinlá á heimavelli Snæfell og Stjarnan styrktu stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 7. mars 2014 21:00
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. Körfubolti 7. mars 2014 16:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. Körfubolti 7. mars 2014 11:19
Hjörtur Hrafn skaut aldrei á körfuna en hafði mikil áhrif Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Körfubolti 6. mars 2014 22:45
KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. Körfubolti 6. mars 2014 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. mars 2014 19:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. Körfubolti 6. mars 2014 13:42
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í kvöld þegar þeir fá Skallagrím í heimsókn í DHL-höllina. Körfubolti 6. mars 2014 06:00
Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum. Körfubolti 5. mars 2014 12:26
Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 3. mars 2014 08:00
Einar: Þarf að takast á við annað næsta vetur Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju á bakvið Körfubolti 28. febrúar 2014 21:39
Einar Árni hættir með Njarðvík Einar Árni Jóhannsson verður ekki þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur næsta vetur. Hann hefur staðfest það. Körfubolti 28. febrúar 2014 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-92 | Grindavík tók þriðja sætið Grindvíkingar tryggðu sér þriðja sæti Dominos-deildarinnar með sigri í Ljónagryfjunni. Körfubolti 28. febrúar 2014 18:30
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. Körfubolti 28. febrúar 2014 15:23
Hversu lengi þarf Einar að bíða? Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Þetta er fyrsti leikur bikarmeistara Grindavíkur eftir sigurinn í Höllinni um síðustu helgi og með sigri gulltryggja þeir sig í hóp þriggja efstu liðanna. Körfubolti 28. febrúar 2014 06:00
Keflavík tapaði og Valur féll Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 27. febrúar 2014 21:38