Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fótbolti 9. maí 2020 11:52
Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. Fótbolti 9. maí 2020 11:15
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9. maí 2020 09:10
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8. maí 2020 21:00
Fanndís um baulið á Kópavogsvelli: „Var mjög móðguð til að byrja með en þetta voru ekki Blikar“ Fanndís Friðriksdóttir segir að hún hafi verið sár er hún heyrði baulað á sig á Kópavogsvelli síðasta sumar er hún mætti með núverandi liði sínu Val og spilaði við Breiðablik. Síðar meir komst hún að því að þetta voru ekki stuðningsmenn Blika sem bauluðu. Fótbolti 8. maí 2020 20:00
Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi: „Þetta á bara að gerast í gær“ Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Fótbolti 8. maí 2020 08:00
Átti að fá tekjur af heitum pottum eftir að hafa leikið í auglýsingu en sá manninn aldrei aftur Viðar Örn Kjartansson kom sér í fréttirnar í septembermánuði árið 2014 er hann spilaði með Vålerenga en þá auglýsti hann heita potta í Noregi. Hann sagði söguna af þessu skemmtilega atviki í Sportinu í dag þar sem Selfyssingurinn var gestur. Fótbolti 8. maí 2020 07:00
Gullmoli dagsins: Leikdagur með Guðmundi Hreiðarssyni Strákarnir í Sportinu í dag krydduðu upp á nýjum lið í þætti dagsins þar sem þeir byrjuðu með liðinn Gullmoli dagsins. Fótbolti 7. maí 2020 23:00
Teiknaði upp tíu sviðsmyndir af fótboltasumrinu: „Væri hissa ef þetta rennur smurt í gegn“ KSÍ hélt í gær blaðamananfund fyrir knattspyrnusumarið 2020 þar sem var tilkynnt hvernig sambandið hugsaði sér að koma þeim tæplega fimm þúsund leikjum fyrir í sumar. Fótbolti 7. maí 2020 22:00
Viðar um samninginn í Kína: „Hefði líklega aldrei getað sagt nei“ Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gekk árið 2015 til raðir kínverska félagsins Jiangsu Sainty eftir að hafa slegið í gegn með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Samningur var það góður að það var varla hægt að segja nei sagði Viðar. Fótbolti 7. maí 2020 20:15
Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7. maí 2020 16:12
Sportið í dag: Viðar Örn í stólnum og talað við Söndru Maríu, Borche og Ragga Nat Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson verður gestur Sportsins í dag. Sport 7. maí 2020 13:45
Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. Sport 7. maí 2020 07:31
Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6. maí 2020 22:00
Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Sport 6. maí 2020 20:00
Úrslitin ráðast í Vodafone-deildinni: „Rúsínan í pylsuendanum“ Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 6. maí 2020 18:00
Ágúst hættir með færeyska landsliðið Eftir tveggja ára starf er Ágúst Jóhannsson hættur sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6. maí 2020 15:59
Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6. maí 2020 15:36
Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“ Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu. Fótbolti 5. maí 2020 23:00
Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Fótbolti 5. maí 2020 22:00
Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Fótbolti 5. maí 2020 21:00
Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Fótbolti 5. maí 2020 20:00
„Ef þú ert með Zlatan í liði viltu ekki bregðast honum“ Síðasta mánuðinn hefur Aron Jóhannsson æft með Zlatan Ibrahimovic hjá Hammarby. Fótbolti 5. maí 2020 16:04
Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5. maí 2020 08:00
Sagðist geta lyft tíu til tuttugu kílóum meira en hann gerði þegar hann bætti heimsmetið Hafþór Júlíus Björnsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina er hann lyfti 501 kílói, segir að hann hafi getað lyft tíu til tuttugu kílóum meira en hann gerði á laugardaginn. Það hafi bara ekki verið þess virði. Sport 5. maí 2020 07:30
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4. maí 2020 23:00
Hafþór um bardagann gegn Hall: „Sé þetta fyrir mér að ég roti hann í fyrstu lotu“ Það var staðfest í kvöld að heimsmethafinn í réttstöðulyftu, Hafþór Júlíus Björnsson, mun berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári en þetta staðfesti Hafþór sjálfur í þættinum Sportinu í dag sem fór fram eins og alla virka daga á Stöð 2 Sport í dag. Sport 4. maí 2020 20:00
„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4. maí 2020 15:49
Rut gæti leikið á Íslandi á næstu leiktíð en segir leiðinlegt að missa af Final Four Landsliðskonan Rut Jónsdóttir, sem varð sófameistari í Danmörku á dögunum, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá henni og unnusta sínum Ólafi Gústafssyni sem einnig hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. Handbolti 2. maí 2020 07:00
Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Handbolti 1. maí 2020 11:45
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti