NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Körfubolti 11. febrúar 2009 09:11
NBA í nótt: Radmanovic öflugur í fyrsta leik Vladimir Radmanovic lék sinn fyrsta leik fyrir Charlotte sem vann góðan sigur á LA Clippers í NBA-deildinni nótt, 94-73. Körfubolti 10. febrúar 2009 08:32
Lakers og San Antonio gerðu góða ferð vestur LA Lakers og San Antonio Spurs, tvö af bestu liðum Vesturdeildarinnar í NBA, gerðu góða ferð yfir á austurströndina í kvöld þegar þau skelltu tveimur bestu liðunum þeim megin í landinu - Cleveland og Boston. Körfubolti 8. febrúar 2009 23:09
Einvígi LeBron James og Kobe Bryant í beinni í kvöld Stöð 2 Sport verður með sannkallaðan risaleik úr NBA deildinni í beinni útsendingu klukkan 20:30 í kvöld þegar Cleveland tekur á móti LA Lakers. Körfubolti 8. febrúar 2009 14:36
Stærsta tap Denver í tólf ár Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli. Körfubolti 8. febrúar 2009 12:50
Morrison til LA Lakers Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown. Körfubolti 8. febrúar 2009 00:15
NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Körfubolti 7. febrúar 2009 10:50
Aftur stöðvaði Lakers sigurgöngu Boston Los Angeles Lakers vann í nótt þýðingarmikinn sigur á erkifjendum sínum í Boston Celtics 110-109 eftir framlengdan og æsispennandi leik í Boston. Körfubolti 6. febrúar 2009 09:31
Elton Brand úr leik hjá Philadelphia Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers í NBA deildinni þarf að fara í uppskurð vegna axlarmeiðsla og kemur ekki meira við sögu með liði sínu á leiktíðinni. Körfubolti 5. febrúar 2009 23:00
Allen í stjörnuliðið í stað Nelson Skotbakvörðurinn Ray Allen hefur verið valinn inn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn í NBA sem fram fer þann 15. febrúar. Körfubolti 5. febrúar 2009 22:56
Önnur sýning í Madison Square Garden LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant þegar lið hans Cleveland mætti í Madison Square Garden í New York í nótt og bar sigurorð af heimamönnum 107-102 í NBA deildinni. Körfubolti 5. febrúar 2009 09:40
Láttu mig vita næst þegar þú ætlar að skora 60 stig Phil Jackson þjálfari LA Lakers er mátulega hrifinn af því þegar Kobe Bryant sleppir af sér beislinu í stigaskorun líkt og hann gerði í sigri liðsins á New York í fyrrakvöld. Körfubolti 4. febrúar 2009 16:45
Bryant fór upp fyrir Jordan Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í NBA deildinni skáka sjálfum Michael Jordan, en það gerði Kobe Bryant þegar hann skoraði 61 stig á móti New York Knicks í fyrrakvöld. Körfubolti 4. febrúar 2009 12:45
Kobe Bryant í fótbolta (myndband) NBA leikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers er mikill knattspyrnuáhugamaður. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá kappann leika listir sínar í Barcelona-búningi fyrir ESPN og þar talar hann m.a. um aðdáun sína á Ronaldinho, fyrrum leikmanni Barcelona. Körfubolti 4. febrúar 2009 10:38
Allen tryggði Boston 12. sigurinn í röð Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt þar sem hæst bar naumur sigur Boston á Philadelphia. Körfubolti 4. febrúar 2009 09:15
Nelson missir úr nokkrar vikur Stjörnuleikmaðurinn Jameer Nelson hjá Orlando Magic verður frá keppni í nokkrar vikur vegna axlarmeiðsla sem hann hlaut í leik á mánudagskvöldið. Körfubolti 4. febrúar 2009 09:05
Kobe Bryant setti met með 61 stigi í New York Kobe Bryant var sjóðandi heitur þegar hann mætti með Lakers-lið sitt í Madison Square Garden í New York. Körfubolti 3. febrúar 2009 09:36
Bynum aftur úr leik hjá Lakers Miðherjnn ungi Andrew Bynum hjá LA Lakers verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með rifið liðband í hægra hné. Körfubolti 3. febrúar 2009 09:25
NBA í nótt: Cleveland vann Detroit Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt en Cleveland vann góðan útisigur á Detroit, 90-80. Körfubolti 2. febrúar 2009 07:00
NBA í nótt: Bynum meiddist í sigri Lakers LA Lakers vann sigur á Memphis í NBA-deildinni í nótt, 115-98, sem féll þó í skuggann á hnémeiðslum Andrew Bynum í leiknum. Körfubolti 1. febrúar 2009 10:56
NBA í nótt: Tíundi sigur Celtic í röð Boston vann í nótt sinn tíunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og er það í annað skiptið á tímabilinu sem það gerist. Körfubolti 31. janúar 2009 11:41
Ég átti ekki skilið að komast í stjörnuliðið Tvöfaldur verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar, Steve Nash hjá Phoenix Suns, segist ekkert hafa að athuga við þá staðreynd að hann var ekki valinn í stjörnuliðið að þessu sinni. Körfubolti 30. janúar 2009 22:30
Stjörnuliðin í NBA klár Nú er búið að velja úrvalslið austurs og vesturs fyrir stjörnuleikinn árlega í NBA deildinni sem fram fer í Phoenix þann 15. febrúar. Körfubolti 30. janúar 2009 19:23
NBA í nótt: Orlando vann Cleveland Orlando Magic sýndi enn og aftur í nótt að gengi liðsins í vetur er engin tilviljun er liðið vann góðan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers, 99-88. Körfubolti 30. janúar 2009 09:11
NBA í nótt: Fimmti heimasigur Knicks í röð New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Körfubolti 29. janúar 2009 09:12
Fékk tvisvar heilahristing á þremur dögum Framherjinn rauðbirkni Brian Scalabrine hjá meistaraliði Boston Celtics í NBA deildinni verður frá keppni um óákveðinn tíma eftir að hafa fengið heilahristing í tvígang á aðeins þremur dögum. Körfubolti 28. janúar 2009 20:29
Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Körfubolti 28. janúar 2009 18:30
NBA í nótt: Charlotte með gott tak á Lakers Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. Körfubolti 28. janúar 2009 09:38
NBA í nótt: Phoenix vann Washington Phoenix Suns lauk sex leikja útileikjahrinu sinni um austrið með því að vinna Washington Wizards, 104-99. Phoenix vann þrjá leiki í ferðinni en tapaði þremur. Körfubolti 27. janúar 2009 09:39
NBA í nótt: Lakers vann San Antonio Tvö bestu liðin í vestrinu í NBA-deildinni mættust í nótt og fór LA Lakers þar með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs, 99-85. Körfubolti 26. janúar 2009 09:26