Allen tryggði Boston langþráðan sigur með átta þristum Ray Allen var sjóðandi heitur þegar Boston vann nauman 94-88 sigur á Toronto í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni. Allen hitti úr 8 af 10 þristum í leiknum og skoraði 36 stig. Körfubolti 11. janúar 2009 22:37
Roy sneri aftur hjá Portland Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra. Körfubolti 11. janúar 2009 11:46
Barkley var ekki fullur við stýrið Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan Charles Barkley hefur verið settur í tímabundið leyfi hjá TNT sjónvarpsstöðinni þrátt fyrir að hafa sloppið við ölvunarakstursákæru á dögunum. Körfubolti 10. janúar 2009 17:38
Memphis samdi við Miles á ný Forráðamenn Memphis Grizzlies létu sér fátt finnast um hótanir Portland og gerðu aftur 10 daga samning við framherjann Darius Miles í dag. Körfubolti 10. janúar 2009 17:27
LeBron James sá um Boston LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. Körfubolti 10. janúar 2009 12:55
Verður Boston nítjánda fórnarlamb Cleveland í röð? Sannkallaður risaleikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt þegar Cleveland tekur á móti meisturum Boston. Cleveland hefur unnið átján leiki í röð á heimavelli sínum Quicken Loans Arena. Körfubolti 9. janúar 2009 16:40
Portland hefur í hótunum vegna Miles Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag. Körfubolti 9. janúar 2009 10:49
San Antonio færði Clippers níunda tapið í röð Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann 106-84 sigur á LA Clippers þar sem liðið stakk af í síðari hálfleik eftir að sá fyrri hafði verið jafn. Körfubolti 9. janúar 2009 09:35
Risaleikur í NBA annað kvöld LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld. Körfubolti 8. janúar 2009 16:25
Candace Parker á von á barni Candace Parker, skærasta stjarnan í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta (WNBA) á von á barni á vormánuðum. Körfubolti 8. janúar 2009 10:56
Sex töp í átta leikjum hjá Boston Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85. Körfubolti 8. janúar 2009 09:39
Anthony missir úr þrjár vikur Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjár vikurnar með brákað bein í skothendinni. Körfubolti 7. janúar 2009 10:48
Enn tapar Boston Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Boston tapaði enn einum leiknum þegar það lá fyrir Charlotte Bobcats eftir framlengdan leik 114-106. Körfubolti 7. janúar 2009 09:37
NBA: Anthony meiddist í sigri Denver Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Körfubolti 6. janúar 2009 10:18
Boston og Cleveland töpuðu óvænt - Lakers á toppinn Óvænt úrslit urðu í NBA deildinni í nótt þegar New York lagði Boston 100-88 á heimavelli sínum. Á sama tíma vann Lakers sigur á Portland 100-86 á heimavelli og hefur nú besta árangurinn í deildinni. Körfubolti 5. janúar 2009 09:30
NBA í nótt: Miami vann í framlengingu Miami vann góðan sigur á New Jersey í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 101-96. Dwyane Wade var sem fyrr lykilmaður í sigri Miami. Körfubolti 4. janúar 2009 11:58
NBA í nótt: Öll liðin spiluðu Það gerist ekki oft á tímabilinu að öll lið NBA-deildarinnar spili á sama deginum en slíkt var tilfellið í nótt eftir að öll lið fengu frí á nýársdag. Körfubolti 3. janúar 2009 12:08
NBA: Sigur hjá Oklahoma Detroit vann sinn fimmta leik í röð í NBA deildinni í gærkvöldi þegar liðið bar sigurorð af New Jersey 83-75. Allen Iverson skoraði 19 stig fyrir Detroit. Fimm aðrir leikir voru í deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 1. janúar 2009 11:30
NBA í nótt: Enn tapar LeBron á afmælisdegi sínum Síðan að LeBron James gerðist atvinnumaður í körfubolta hefur hann þrívegis spilað á afmælisdegi sínum og alltaf tapað, nú síðast er Cleveland tapaði fyrir Miami, 104-95. Körfubolti 31. desember 2008 09:48
NBA í nótt: Shaq öflugur Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal. Körfubolti 30. desember 2008 09:15
NBA í nótt: Cleveland óstöðvandi heima Cleveland batt í nótt enda á sigurgöngu Miami og er enn ósigrað á heimavelli í NBA-deildinni í vetur. Sex leikir fóru fram í deildinni í nótt. Körfubolti 29. desember 2008 09:42
Anthony skoraði 32 stig í sigri Denver Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Denver gerði góða ferð til New York og lagði heimalið Knicks 117-110. Körfubolti 28. desember 2008 21:50
New York - Denver í beinni klukkan 18 Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18 í kvöld. Körfubolti 28. desember 2008 15:22
Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni. Körfubolti 28. desember 2008 13:14
Tvíframlengt hjá Texasliðunum Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. Körfubolti 28. desember 2008 11:44
Mesta áhorf í fjögur ár Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár. Körfubolti 27. desember 2008 15:30
Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. Körfubolti 27. desember 2008 12:48
LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. Körfubolti 26. desember 2008 12:02
NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. Körfubolti 25. desember 2008 22:15
Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. Körfubolti 25. desember 2008 10:13