NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Sex milljón króna sigur

Leikmenn Denver Nuggets voru mjög ósáttir við dómgæsluna í nótt sem leið þegar þeir töpuðu 103-94 fyrir LA Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Nú klikkaði þristurinn hjá LeBron

Orlando vann Cleveland, 116-114, í framlengdum leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með hefur Orlando tekið 3-1 forystu í einvíginu og þarf bara einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Van Gundy ætti að halda kjafti

Miðherji Cleveland Cavaliers, Ben Wallace, er allt annað en sáttur við þau ummæli þjálfara Orlando, Stan Van Gundy, að hann væri leikari sem léti sig falla auðveldlega í gólfið.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers hefndi ófaranna

LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97.

Körfubolti
Fréttamynd

Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers

Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Breytingar hjá Bulls

Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Orlando lagði Cleveland á útivelli

Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Los Angeles Clippers fær fyrsta valrétt

Los Angeles Clippers datt í lukkupottinn þegar var dregið um í hvaða röð NBA-liðin velja í nýliðavali deildarinnar í sumar. Það er talið líklegast að liðið velji framherjann Blake Griffin sem var valinn besti leikmaður háskólaboltans í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Denver Nuggets í vandræðum - höllin upptekin

Árangur Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefur komið mörgum á óvart og engum meira en eiganda sínum og umsjónarmönnum Pepsi Center, heimahallar liðsins. Höllin er nefnilega upptekin á mánudagskvöldið þegar Denver á að spila á móti Los Angeles Lakers í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Orlando sló meistarana út

Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Pressan er á Lakers

Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, segir að pressan sé öll á liði LA Lakers fyrir oddaleik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Houston og Orlando tryggðu sér oddaleik

Stórliðin LA Lakers og Boston Celtics töpuðu bæði í nótt og ljóst að það verða því tveir oddaleikír í NBA næsta sunnudag. Houston skellti Lakers, 95-80, og staðan í rimmunni 3-3 rétt eins og hjá Orlando og Boston eftir 83-75 sigur Orlando í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð

Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra.

Körfubolti