Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Askar fyrir alla

MatAskur ehf. hóf göngu sína haustið 2011. Fyrirtækið framleiðir nú þrjár gerðir af matarpökkum, stílaðar inn á heilsu og útivist.

Kynningar
Fréttamynd

Góður árangur á stuttum tíma

Katrín Edda Þorsteinsdóttir útskrifaðist síðasta laugardag með B.Sc gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Meðfram náminu hefur hún lagt stund á líkamsrækt af kappi og náð góðum árangri á skömmum tíma með miklum æfingum og hjálp frá Pink Fit-fæðubótarefnunum.

Kynningar
Fréttamynd

Afrekskona hreyfir sig til góðs

Alma María Rögnvaldsdóttir er ein þeirra sem lagði af stað hjólandi hringinn í kringum landið í byrjun vikunnar ásamt þremur öðrum liðsfélögum sínum, þeim Maríu Ögn Guðmundsdóttur, Jórunni Jónsdóttur og Ásdísi Kristjánsdóttur. Saman kalla þær sig Wow-freyjurnar.

Lífið
Fréttamynd

Hleypur 70 kílómetra á Esju

„Esjan er alltaf lúmsk,“ segir Sigurður Kiernan, framkvæmdastjóri Investum Holdings, sem hyggur á 70 kílómetra hlaup á Esjunni næsta laugardag í nýja íslenska ofurhlaupinu Mt. Esju Ultra Xtreme. Þátttakendur hlaupsins geta valið milli tveggja, fimm eða tíu ferða upp og niður Esjuna, eða 14, 35 og 70 kílómetra.

Lífið
Fréttamynd

Proderm-sólarvörn reynist best

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona er stödd í Canet í S-Frakklandi þar sem hún æfir og keppir ásamt sex öðrum Íslendingum. Ragnheiður hefur valið að nota Proderm-sólarvörn til að verja sig gegn sterkri sólinni.

Kynningar
Fréttamynd

Megrun ekki hættuleg

Megrun á meðgöngu er ekki hættuleg fyrir konur og felur ekki sér neina áhættu hvað fóstrið varðar. Þetta kemur fram í grein í tímaritinu The British Medical Journal. Þar voru skoðaðar niðurstöður úr 44 rannsóknum sem höfðu áður verið gerðar og tóku rúmlega sjö þúsund konur þátt í þeim.

Lífið
Fréttamynd

Glamúr, glimmer og skærir litir

Bianco hefur opnað nýja og endurbætta verslun í Kringlunni. Þar er hægt að fá skó, skart og alls kyns fylgihluti í miklu úrvali. Mæðgurnar Elísabet Guðmundsdóttir og Guðfinna Helga Þórðardóttir eru nýir eigendur. "Við erum á sama stað og áður en erum búnar að gera búðina algjörlega upp og breyttum henni mikið. Við erum komnar með nýjar vörur og ætlum að vera með mikið flæði í búðinni. Svo fáum við nýjar vörur á tveggja vikna fresti þannig að það verða alltaf einhverjar nýjungar," segir Elísabet.

Kynningar
Fréttamynd

Borðar holla fæðu og hreyfir sig reglulega

Leikkonan Eva Mendes, 38 ára, var klædd í rauða peysu með hárið tekið í tagl þegar hún verslaði í Beverly Hills í Kaliforníu í gær. Ég æfi reglulega, ég borða holla fæðu og ég drekk þrjá lítra af vatni á dag. Ég borða fisk í miklu magni, sagði Eva spurð hvernig hún hugar að heilsunni. Skoða má Evu í myndasafni.

Lífið
Fréttamynd

Gleraugu á viðráðanlegu verði

Í Gleraugnaversluninni Eyesland á fimmtu hæð í Glæsibæ er að finna mikið úrval af gleraugum, linsum og sjóntækjum á mun viðráðanlegra verði en almennt þekkist.

Kynningar
Fréttamynd

Verslun fyrir nútímakonur

I AM var opnuð í Kringlunni í gær en verslunin býður skartgripi og fylgihluti sem fullnægja öllum þörfum íslenskra kvenna.

Kynningar
Fréttamynd

Jóga linnir skólakvíða

HeilsaRegluleg jógaiðkun bætir andlega heilsu ungmenna, þetta leiddi ný rannsókn á vegum Harvard Medical School í ljós.

Lífið
Fréttamynd

Dreymir sætindi vikurnar fyrir mót

Sviðsframkoma og útgeislun skipta höfuðmáli í módelfitness en vinsældir greinarinnar fara vaxandi meðal stúlkna hér á landi. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir er Íslandsmeistari í módelfitness í sínum flokki en hún byrjaði að æfa fyrir fjórum árum.

Lífið
Fréttamynd

Vertu heilbrigð og falleg - án aukaefna

Á hverjum degi notum við alls konar húðvörur til að hreinsa og mýkja húðina. Margar þeirra innihalda bæði ilmefni og önnur óæskileg aukaefni og úr verður kokteill af aukaefnum, sem eykur líkurnar á snertiofnæmi.

Kynningar
Fréttamynd

Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni

"Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi.

Kynningar
Fréttamynd

Áhersla lögð á snið og lögun

Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun.

Kynningar
Fréttamynd

Góðir vinir bæta heilsu

Góðir vinir geta bætt heilsu fólks ef marka má niðurstöðu nýrrar rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Kaliforníu.

Lífið
Fréttamynd

Meiri eldmóður og aukið sjálfstraust

Jófríður Leifsdóttir, sviðsstjóri húsnæðissviðs Keilis, skellt sér á Dale Carnegie námskeið. Á námskeiðinu var lögð áhersla á jákvætt viðhorf, samskipti, leiðtogahæfni, hvernig hafa eigi hemil á streitu og hvernig styrkja eigi sambönd við lykilfólk í lífi hvers og eins.

Kynningar
Fréttamynd

Seiðandi ilmolíulampar

Gallery förðun í Keflavík hefur tekið í sölu sniðuga og seiðandi ilmolíulampa. Þú setur vatn og góða ilmolíu í hann þá virkar hann eins og besta ilmkerti og rakatæki. Munurinn á loftinu er mikill. Auk þess breytir hann neikvæðum jónum í jákvæðar sem er frábært fyrir alla, sérstaklega fólk með ofnæmi og astma.

Kynningar
Fréttamynd

Hlauparáð fyrir byrjendur

Elísabet Margeirsdóttir starfar sjálfstætt við það að ráðleggja einstaklingum um mataræði og heilsusamlegan lífstíl en ásamt því flytur hún landanum veðurfréttir á Stöð 2 nokkrum sinnum í viku...

Lífið
Fréttamynd

Léttara líf er betra

"Stundum er sagt að feitlagið fólk sé glaða fólkið í samfélaginu, en það er sjaldnast raunin. Það er enginn hamingjusamur þegar aukafitan er orðin svo mikil að dagurinn verður beinlínis vondur; það er vont að reima á sig skóna, fötin passa ekki lengur, allt við líkamann er orðið út fyrir eðlilega ramma og löngunin til að hlaupa á Esju er víðs fjarri á sunnudagsmorgnum. Þá og í slíku ástandi er manneskjan einfaldlega ekki lengur hún sjálf,“ segir Bára Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, spurð um lífsgæði þess að vera í hvaða holdum sem einstaklingurinn sjálfur kýs.

Kynningar
Fréttamynd

Hver ber ábyrgð á neysluvenjum okkar?

Ég velti mikið fyrir mér hvernig matvöruverslanirnar stjórna kauphegðun okkar með tilboðum og afsláttum. Margir halda að þau séu að gera góð kaup en hugsa minna út í hvaða áhrif matvaran er að hafa á líkama þeirra og heilsu....

Lífið
Fréttamynd

Eykur jafnvægið

Með því að iðka tai chi tvisvar í viku getur fólk með Parkinsonsjúkdóminn átt auðveldara með að halda jafnvægi. Iðkun þessarar kínversku bardagalistar virðist auka stöðugleika í ökklunum á fólki með sjúkdóminn. Það á líka auðveldara með að hafa stjórn á líkamsstöðu sinni og á auðveldara með gang. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var unnin við Oregon-stofnunina í borginni Eugene og birtist í New England Journal of Medicine.

Lífið
Fréttamynd

Lestu þetta ef þú finnur fyrir bakverkjum

"Pilates æfingar eru einstaklega góð leið til að styrkja stoðkerfið. Allar æfingar styrkja kvið- mjóbak og rass og lærvöðva. Æfingakerfið byggist á því að styrkja líkamann innan frá og út...

Lífið
Fréttamynd

Leiðin að nýju og betra lífi

Fjölmiðlakonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir fer með hóp á tveggja vikna detox-námskeið í Póllandi um páskana. Heilbrigður lífsstíll og hollt mataræði verður í fyrirrúmi og persónulegar þarfir og ráðgjöf höfð að leiðarljósi.

Kynningar