Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Byrjunarlið Íslands í dag

    Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Dagskrá hefst 12:30 á morgun

    Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum

    Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valsstúlkur unnu Breiðablik

    Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á Breiðabliki í Landsbankadeild kvenna á Kópavogsvelli í dag. Málfríður Erna Sigurðardóttir kom Val yfir í leiknum á 8. mínútu og Valur komst síðan í 2-0 með sjálfsmarki.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    HK/Víkingur lagði Keflavík

    Sjöttu umferðinni í Landsbankadeild kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. HK/Víkingur lagði Keflavík 4-1, Fylkir vann Þór/KA 1-0 fyrir norðan og Fjölnir og Afturelding gerðu markalaust jafntefli.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur með fullt hús

    Íslandsmeistarar Vals höfðu betur 2-1 gegn KR í stórleik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Valsliðið er því eina liðið með fullt hús á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur og KR enn með fullt hús

    Valur og KR eru sem fyrr á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir leiki dagsins, en bæði lið unnu leiki sína í dag. Valur valtaði yfir Keflavík suður með sjó 9-1 og KR lagði Stjörnuna 2-0 í vesturbænum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kvennalandsliðið upp um eitt sæti

    Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Naumur sigur hjá Val

    Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslandsmeistarar Vals unnu nauman 1-0 sigur á Aftureldingu á Vodafonevellinum, KR burstaði Fylkir 5-1 í Árbænum, Stjarnan og Keflavík skildu jöfn 2-2 og þá tapaði Breiðablik óvænt fyrir Þór/KA fyrir norðan 2-1.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrsti sigurinn hjá Þór/KA

    Lokaleikur þriðju umferðar Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Þór/KA vann þá sinn fyrsta sigur í deildinni þegar liðið skellti HK/Víkingi 2-0 í Kórnum. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk norðanliðsins á lokamínútum leiksins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur burstaði Þór/KA

    Íslandsmeistarar Vals unnu 5-1 sigur í opnunarleik Landsbankadeildar kvenna en leikið var gegn Þór/KA í Egilshöll. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR vann Lengjubikarinn

    KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Margrét Lára með Val í sumar

    Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis.

    Íslenski boltinn