Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 22:21
Solskjær mættur á Valsvöllinn til að fylgjast með Óttari Magnúsi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er staddur á Valsvellinum þar sem Valur tekur á móti Víkingi R. í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-2 | Albert Brynjar tryggði Fylki lífsnauðsynlegan sigur Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki afar mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV í fallbaráttuslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:00
Framlengt við lykilmann hjá Fjölni Bakvörðurinn Mario Tadejevic verður áfram í herbúðum Grafarvogsliðsins næstu tvö árin. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 12:30
Ingvar Kale hættur hjá Val Markvörðurinn Ingvar Kale hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Valsmenn. Íslenski boltinn 17. ágúst 2016 14:41
Hulda Birna ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA Hulda Birna Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA (KFÍA). Íslenski boltinn 17. ágúst 2016 08:00
Markalaust í Kórnum HK og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik 16. umferðar Inkasso-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 21:27
Grindavík á toppinn | Myndir Grindvíkingar tylltu sér á topp Inkasso-deildar karla þegar þeir gerðu góða ferð í Breiðholtið og unnu öruggan 0-3 sigur á Leikni R. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 20:37
Geir: Félögin ráða í hvað EM-peningarnir fara | Ekkert eftirlit Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er KSÍ búið að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga sambandsins. Þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk vegna frábærs árangurs karlalandsliðsins á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 19:48
Seyðfirðingar í stuði | Selfyssingar náðu í stig fyrir norðan Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 19:45
Félögin fá 453 milljónir frá KSÍ vegna EM KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga KSÍ en þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk út af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 14:06
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr Pepsi-deildinni Fjórir mikilvægir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og má sjá mörkin úr þeim öllum hér á Vísi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 09:28
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingar nálgast Evrópusæti KR-ingar eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar eftir 1-3 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 23:00
Finnur Orri: Þetta var Lampard-mark Finnur Orri Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark í annað hvort deildar- eða bikarleik þegar hann kom KR á bragðið í 3-1 sigri á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 22:40
Arnar: Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki fengið þrjú stig Arnar Grétarsson þjálfari Blika var ánægður með stigin þrjú gegn Þrótti í kvöld og sagði sína menn hafa verið betra liðið allan leikinn. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þróttur 2-0 | Blikar halda sér við toppinn Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Þróttar í Kópavoginum í kvöld. Lokatölur 2-0 og Blikar eru því enn með í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 21:00
Emil: Sem betur fer datt boltinn á hausinn á mér Emil Pálsson tryggði FH 1-0 sigur á Fjölni í kvöld í 15. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta með marki rétt eftir að hann kom inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 20:53
Þórður Þorsteinn: Auðveldara að fara í vinnuna á morgun Bakvörðurinn sterki spilaði nýja stöðu í kvöld og uppskar mark fyrir vikið. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 20:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - FH 0-1 | Emil kom inn á og tryggði FH-ingum stigin þrjú FH vann sterkan sigur á Fjölni, 0-1, í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 20:45
Lífsnauðsynlegur Leiknissigur Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni síðan 24. júní þegar Fram kom í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 19:37
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 17:45
Mótsmiðasala hefst á miðvikudag Sala á svokölluðum mótsmiðum hefst á miðvikudag en þá er hægt að kaupa miða á alla heimaleiki karlaliðs Íslands í undankeppni HM. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 14:30
Toppslagur í Grafarvoginum | Stórleikur í Garðabænum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 08:00
Snerting að hætti Dimitars Berbatov Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni. Íslenski boltinn 15. ágúst 2016 06:00
Sjáðu mörkin úr Laugardalnum og fagnaðarlæti Valsmanna | Myndband Valsmenn eru bikarmeistarar annað árið í röð eftir 2-0 sigur á ÍBV en Sigurður Egill Lárusson var hetja Valsmanna og skoraði bæði mörk liðsins í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2016 19:30
Bjarni: Bara einn sigurvegari í úrslitaleik Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, sagði að bikarúrslitaleikurinn gegn Val hafi tapast í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13. ágúst 2016 19:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2016 18:45
Ólafur: Frábært að fá fyrsta markið snemma Ólafur Jóhannesson vann sinn þriðja bikarúrslitaleik í röð þegar Valur bar sigurorð af ÍBV, 2-0, á Laugaradalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2016 18:23
Sigurður Egill: Bjuggum að reynslunni frá því í fyrra Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals þegar liðið tryggði sér sinn 11. bikarmeistaratitil í sögu félagsins með 2-0 sigri á ÍBV í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2016 18:14