Fyrsta blikið - Lokaþátturinn

Í lokaþætti Fyrsta bliksins fáum við að kynnast körfuboltaþjálfaranum Benedikt og lögfræðingnum Maríu Sjöfn sem stíga passlega út fyrir þægindarammann og skella sér á blint stefnumót. Húmoristinn, Crossfit stjarnan og hin sjálfsörugga Helga er leidd saman á stefnumót með hinum hógværa, og örlítið feimna húsasmíðameistaranum Garðari.

6759
00:37

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið