Margrét Valdimarsdóttir - Eru tengsl milli innflytjenda og glæpatíðni?

Þórarinn ræðir við Margréti Valdimarsdóttur, afbrotafræðing og dósent við Háskóla Íslands um nýja skýrslu Margrétar um tengsl ungra innflytjenda við samfélagið. Sérstök áhersla er lögð á glæpatíðni á Norðurlöndunum og rætt hvort að rekja megi fjölgunina til aukins fjölda innflytjenda. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

254
20:49

Vinsælt í flokknum Ein pæling