#60 RÚV, kulnunarfrí og hugarfar

Þórarinn ræðir fjölmörg mál, þar á meðal einkarekna leikskóla, stjórnmálin og skipulagsmál hjá Reykjavíkurborg, en sérstök áhersla er lögð á gagnrýni Þórarins á RÚV og hugarfar er varðar kulnun sem, þrátt fyrir litla athygli, hafa gríðarleg áhrif á vinnumarkaðinn.

190
39:51

Vinsælt í flokknum Ein pæling