Hyggst opna bækistöð fyrir fjallagarpa við Esjurætur
Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við Esjurætur gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins.