Fyrsta blikið - Fór beint í alvöru spurningarnar á blindu stefnumóti

Dýralæknirinn Andrea hikaði ekki við að vaða beint í alvöru spurningarnar á blindu stefnumóti hennar og Sævars í þriðja þætti stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið á Stöð 2. Stefnumótið var einlægt og skemmtilegt og mikill léttir þegar það kom í ljós að Sævar var ekki með dýraofnæmi.

3217
03:42

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið