Borgarstjóri finni nýjan stað fyrir einkaþoturnar

Borgarstjóra verður falið að finna einka- og þyrluflugi annan stað en Reykjavíkurflugvöll. Oddviti Viðreisnar segir fæsta gera sér grein fyrir þeirri aukningu sem hafi orðið á einkaflugi en forseta Flugmálafélagsins finnst framganga borgarinnar alger vonbrigði.

292
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir