Einkalífið - Mari Järsk

Ofurhlauparinn og nýbakaði Íslandsmeistarinn Mari Järsk á að baki sér viðburðaríka ævi sem er sannarlega ekki áfallalaus en hún tileinkar sér mikið æðruleysi og jákvætt hugarfar. Mari er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir um ástina, æskuna, hlaupin, nýjasta metið, hugarfarið, ómetanlega vináttu, lærdóm frá lífinu og svo margt fleira.

8773
42:42

Vinsælt í flokknum Einkalífið