Friður geti ekki verið á forsendum Rússa

Rússlandsforseti hefur tilkynnt um svokallað páskavopnahlé í innrásarstríði Rússa í Úkraínu. Selenskí Úkraínuforseti segir hins vegar ekkert hæft í fullyrðingum Pútíns um að friðurinn haldi yfir hátíðarnar.

257
03:43

Vinsælt í flokknum Fréttir