Borað eftir heitu vatni í Krýsuvík

Starfsmenn HS Orku hófu í gær að bora fyrstu djúpu rannsóknarborholuna í Krýsuvík. Tilgangur rannsókna á svæðinu er að afla ítarlegrar þekkingar á jarðhitakerfinu, með það að markmiði að geta framleitt heitt vatn til notkunar á höfuðborgarsvæðinu.

38
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir