Leita brennuvarga í Vestmannaeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2024 11:34 Töluverður eldur logaði á athafnasvæði Kubbs þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvilið Vestmannaeyja Slökkvilið Vestmannaeyjar hefur undanfarna daga fengið nokkrar tilkynningar vegna elds í sinu. Lögreglan í Eyjum hefur eldsvoðana til rannsóknar. Slökkviliðsstjóri segir málið alvarlegt en eldarnir hafi kviknað af manna völdum. Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira