Býst við kolsvartri skýrslu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2025 14:02 Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem dvaldi á vöggustofum býst við kolsvartri skýrslu um starfsemina á árunum 1974-1979. Trausti Fannar Valsson fer fyrir rannsóknarnefndinni sem hefur óskað eftir því að fólk segi frá reynslu sinni. Vísir Formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á áttunda áratugnum segist hafa fengið afar jákvæð viðbrögð við beiðni um að fólk lýsi reynslu sinni af starfsemi stofnunarinnar. Talsmaður fólks á Vöggustofum býst við jafn kolsvartri skýrslu um þetta tímabil og önnur sem hafa þegar verið rannsökuð. Rannsóknarnefnd sem var skipuð af Reykjavíkurborg á síðasta ári til að ljúka rannsókn á starfsemi vöggustofanna í Reykjavík á árunum 1974-1979 kallaði í gær eftir frásögnum frá fólki sem dvaldi þar sem börn. Þá var óskað eftir því sama frá aðstandendum barnanna og starfsfólki. Nefndin tekur við beiðnum gegnum netfangið voggustofunefnd@reykjavik.is þar til 15. apríl. Áður hafði rannsóknarnefnd á vegum borgarinnar rannsakað starfsemi vöggustofunna á tímabilinu 1949-1973. Sú nefnd komst í mjög stuttu máli að því börn hefði sætt illri meðferð þar á tímabilum frá1949-1967. Góð viðbrögð Trausti Fannar Valsson formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofurnar frá 1974-1979 segir að vel hafi gengið. „Við fórum af stað í gagnaöflun og skoðun skjala í haust, vinnan hefur staðið yfir með hléum í vetur. Nú er komið að næsta kafla eða að ræða við fólk sem hefur áhuga á að deila reynslu sinni. Við höfum fengið góð viðbrögð nú þegar. Fólk hefur mikinn áhuga á þessu viðfangsefni enda er það mikilvægt. Þetta hefur farið vel af stað,“ segir Trausti. Hann segir erfitt að meta hvenær störfum nefndarinnar lýkur nákvæmlega. „Vonandi innan ekki svo langs tíma,“ segir hann. Engar sanngirnisbætur þrátt fyrir Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem var vistað sem börn á Vöggstofum fagnar því að verið sé að ljúka rannsókninni. Hann býst við svipaðri niðurstöðu og síðasta nefnd komst að. „Fyrri skýrslan var kolsvört. Ég býst við að þessi skýrsla verði það einnig,“ segir Árni. Hann bendir á að þrátt fyrir að komi hafi fram að fólk sem var vistað á vöggustofum fái sanngirnisbætur frá hinu opinbera sé ekkert að gerast í málinu. „Það stendur enn þá upp á stjórnvöld að standa við fyrirheit um sanngirnisbætur til fórnarlambanna en ekkert bólar á þeim. Það bendir ekkert til þess að það eigi að standa við þessi fyrirheit,“ segir Árni. Vöggustofur í Reykjavík Vistheimili Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Tengdar fréttir Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06 Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30 Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Rannsóknarnefnd sem var skipuð af Reykjavíkurborg á síðasta ári til að ljúka rannsókn á starfsemi vöggustofanna í Reykjavík á árunum 1974-1979 kallaði í gær eftir frásögnum frá fólki sem dvaldi þar sem börn. Þá var óskað eftir því sama frá aðstandendum barnanna og starfsfólki. Nefndin tekur við beiðnum gegnum netfangið voggustofunefnd@reykjavik.is þar til 15. apríl. Áður hafði rannsóknarnefnd á vegum borgarinnar rannsakað starfsemi vöggustofunna á tímabilinu 1949-1973. Sú nefnd komst í mjög stuttu máli að því börn hefði sætt illri meðferð þar á tímabilum frá1949-1967. Góð viðbrögð Trausti Fannar Valsson formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofurnar frá 1974-1979 segir að vel hafi gengið. „Við fórum af stað í gagnaöflun og skoðun skjala í haust, vinnan hefur staðið yfir með hléum í vetur. Nú er komið að næsta kafla eða að ræða við fólk sem hefur áhuga á að deila reynslu sinni. Við höfum fengið góð viðbrögð nú þegar. Fólk hefur mikinn áhuga á þessu viðfangsefni enda er það mikilvægt. Þetta hefur farið vel af stað,“ segir Trausti. Hann segir erfitt að meta hvenær störfum nefndarinnar lýkur nákvæmlega. „Vonandi innan ekki svo langs tíma,“ segir hann. Engar sanngirnisbætur þrátt fyrir Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem var vistað sem börn á Vöggstofum fagnar því að verið sé að ljúka rannsókninni. Hann býst við svipaðri niðurstöðu og síðasta nefnd komst að. „Fyrri skýrslan var kolsvört. Ég býst við að þessi skýrsla verði það einnig,“ segir Árni. Hann bendir á að þrátt fyrir að komi hafi fram að fólk sem var vistað á vöggustofum fái sanngirnisbætur frá hinu opinbera sé ekkert að gerast í málinu. „Það stendur enn þá upp á stjórnvöld að standa við fyrirheit um sanngirnisbætur til fórnarlambanna en ekkert bólar á þeim. Það bendir ekkert til þess að það eigi að standa við þessi fyrirheit,“ segir Árni.
Vöggustofur í Reykjavík Vistheimili Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Tengdar fréttir Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06 Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30 Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06
Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30
Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01
Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47
Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47