Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 17:31 Leikvangurinn í Qiddiya City verður mikið sjónarspil. Youtube/Qiddiya Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a> HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a>
HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira