Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 17:31 Leikvangurinn í Qiddiya City verður mikið sjónarspil. Youtube/Qiddiya Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a> HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a>
HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira