Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 11:30 Jarðarberið mun verða einkenni Þjóðarleikvangs Svía frá og með júlí. Getty/Doaa Adel Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira