Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2023 13:31 Guðrún Arnardóttir er í lykilhlutverki hjá Rosengård sem spilar í Meistaradeild Evrópu. Getty/Gualter Fatia Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira