Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 06:31 Það er heitt í Sádí Arabíu ekki síst yfir sumartímann. Cristiano Ronaldo reynir að kæla sig niður í leik með Al-Nassr. Getty/MB Media Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023 HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti