PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 10:16 Neymar er á leið til Sádi-Arabíu ef marka má nýjustu fréttir Vísir/Getty Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira