Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:00 Nafn umboðsmannsins og skjólstæðinga hans er haldið leyndu í fréttaskrifunum í Svíþjóð. Getty/Sam Barnes Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen) Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen)
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira