Häcken fyrst liða til að taka stig af Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 15:04 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken í dag. Vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem gerði jafntefli við Malmö FF í stórleik sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið. Sænski boltinn Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið.
Sænski boltinn Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“