Henti Messi af Pepsi flöskunum Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:31 Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, fagnar marki sem hún skoraði gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fyrir framan 91.648 manns á Camp Nou. Getty Images Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira