Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 14:00 Joey Gibbs er aðalmarkaskorari Keflvíkinga. vísir/hulda margrét Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira
Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira