Keflavík ÍF Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3.1.2025 08:02 „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Keflavík tapaði gegn Álftanesi á heimavelli 87-89 í spennandi leik. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur eftir leik. Sport 2.1.2025 22:31 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31 Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Keflavík tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á meðan Þór Þ. vann Álftanes. Liðin eigast við í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 19.12.2024 18:31 „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. Körfubolti 19.12.2024 21:42 Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.12.2024 19:47 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15.12.2024 18:32 „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29 Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.12.2024 18:32 Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 18:45 „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58 Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00 Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. Körfubolti 7.12.2024 13:33 Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld þegar síðustu leikir 9. umferðar Bónus deild karla kláruðust. Það gekk allt upp hjá heimamönnum í kvöld var það fljótt ljóst í hvað stefndi. Keflavík stóð uppi sem sigurvegari með 27 stigum, 120-93. Körfubolti 6.12.2024 18:45 „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld í lokaleik níundu umferðar Bónus deild karla. Keflvíkingar hittu frábærlega úr sínum skotum og fóru með 27 stiga sigur, 120-93. Annar af tveimur nýju leikmönnum Keflvíkur var glaður í leikslok. Körfubolti 6.12.2024 22:33 Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. Körfubolti 6.12.2024 20:20 Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Íslandsmeistarar Keflavíkur tóku á móti nýliðum Aþenu í kvöld og fóru að lokum með sigur af hólmi í ansi kaflaskiptum leik, 74-59. Körfubolti 3.12.2024 18:31 Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Grindvíkingar byrjuðu leikinnbetur og tóku frumkvæðið. Devon Thomas og Deandre Kane fóru fyrir sínu liði og byrjuðu vel. Gestirnir komust mest átta stigum yfir í fyrsta leikhluta 14-22. Körfubolti 29.11.2024 19:32 Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 29.11.2024 15:10 Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Keflvíkingar hafa sótt sér leikmann hinum megin við lækinn því þeir hafa gengið frá kaupum á bakverði nágranna sinna úr Njarðvík. Íslenski boltinn 29.11.2024 10:32 Haukar voru betri í dag Friðrik Ingi Rúnarsson var að vonum mjög ósáttur með sínar stelpur í Keflavík eftir ósigur gegn Haukum í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Aðspurður um sín fyrstu viðbrögð var svarið mjög einfalt. Körfubolti 27.11.2024 22:19 Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Haukar tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í 8. umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku heimakonur í Haukum gjörsamlega yfir leikinn og fór með sannfærandi 17 stiga sigur af hólmi. Lokatölur 100-83 Haukum í vil sem tylla sér á toppinn með sigrinum. Körfubolti 27.11.2024 18:32 Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43 „Þurftu að þora að vera til“ Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 22:05 Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Keflavík vann nauman endurkomusigur í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld en liðið lenti í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls. Körfubolti 20.11.2024 18:31 Suðurnesjaliðin með góða sigra Njarðvík og Keflavík unnu bæði góða sigra í Bónus-deild kvenna í dag. Liðin eru í humátt á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar. Körfubolti 16.11.2024 17:55 Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Körfubolti 15.11.2024 13:45 „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34 Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 40 ›
Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3.1.2025 08:02
„Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Keflavík tapaði gegn Álftanesi á heimavelli 87-89 í spennandi leik. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur eftir leik. Sport 2.1.2025 22:31
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Keflavík tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á meðan Þór Þ. vann Álftanes. Liðin eigast við í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 19.12.2024 18:31
„Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. Körfubolti 19.12.2024 21:42
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.12.2024 19:47
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15.12.2024 18:32
„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.12.2024 18:32
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 18:45
„Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00
Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. Körfubolti 7.12.2024 13:33
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld þegar síðustu leikir 9. umferðar Bónus deild karla kláruðust. Það gekk allt upp hjá heimamönnum í kvöld var það fljótt ljóst í hvað stefndi. Keflavík stóð uppi sem sigurvegari með 27 stigum, 120-93. Körfubolti 6.12.2024 18:45
„Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld í lokaleik níundu umferðar Bónus deild karla. Keflvíkingar hittu frábærlega úr sínum skotum og fóru með 27 stiga sigur, 120-93. Annar af tveimur nýju leikmönnum Keflvíkur var glaður í leikslok. Körfubolti 6.12.2024 22:33
Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. Körfubolti 6.12.2024 20:20
Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Íslandsmeistarar Keflavíkur tóku á móti nýliðum Aþenu í kvöld og fóru að lokum með sigur af hólmi í ansi kaflaskiptum leik, 74-59. Körfubolti 3.12.2024 18:31
Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Grindvíkingar byrjuðu leikinnbetur og tóku frumkvæðið. Devon Thomas og Deandre Kane fóru fyrir sínu liði og byrjuðu vel. Gestirnir komust mest átta stigum yfir í fyrsta leikhluta 14-22. Körfubolti 29.11.2024 19:32
Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 29.11.2024 15:10
Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Keflvíkingar hafa sótt sér leikmann hinum megin við lækinn því þeir hafa gengið frá kaupum á bakverði nágranna sinna úr Njarðvík. Íslenski boltinn 29.11.2024 10:32
Haukar voru betri í dag Friðrik Ingi Rúnarsson var að vonum mjög ósáttur með sínar stelpur í Keflavík eftir ósigur gegn Haukum í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Aðspurður um sín fyrstu viðbrögð var svarið mjög einfalt. Körfubolti 27.11.2024 22:19
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Haukar tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í 8. umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku heimakonur í Haukum gjörsamlega yfir leikinn og fór með sannfærandi 17 stiga sigur af hólmi. Lokatölur 100-83 Haukum í vil sem tylla sér á toppinn með sigrinum. Körfubolti 27.11.2024 18:32
Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43
„Þurftu að þora að vera til“ Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 22:05
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Keflavík vann nauman endurkomusigur í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld en liðið lenti í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls. Körfubolti 20.11.2024 18:31
Suðurnesjaliðin með góða sigra Njarðvík og Keflavík unnu bæði góða sigra í Bónus-deild kvenna í dag. Liðin eru í humátt á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar. Körfubolti 16.11.2024 17:55
Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Körfubolti 15.11.2024 13:45
„Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14.11.2024 21:34
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31