Keflavík ÍF

Fréttamynd

Tekur Pavel við Kefla­vík?

Karlalið Keflavíkur í körfubolta er í þjálfaraleit eftir að Pétur Ingvarsson sagði starfi sínu lausu í gær. Magnús Þór Gunnarsson stýrir liðinu á fimmtudaginn kemur en félagið leitar þjálfara til að stýra liðinu út leiktíðina.

Körfubolti
Fréttamynd

Að frum­kvæði Péturs sem leiðir hans og Kefla­víkur skildu

Það var að frum­kvæði þjálfarins Péturs Ingvars­sonar að leiðir hans og liðs Kefla­víkur í körfu­bolta skildu eftir ein­læg samtöl hans og stjórnar að sögn fram­kvæmda­stjóra körfu­knatt­leiks­deildar Kefla­víkur. Leit að nýjum þjálfara hefst nú en sá verður ekki kominn í brúnna fyrir næsta leik liðsins á fimmtu­daginn kemur.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta eru allt Kefl­víkingar“

Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Kefla­vík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust

Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Fannst við eiga vinna leikinn”

Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Kefla­vík - Grinda­vík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í há­spennu­leik

Grindavík heimsótti Keflavík í kvöld í grannaslag í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn var gríðarlega jafn allan leikinn en útlit var fyrir að Grindavík væri að klára þennan leik þar sem þær voru sex stigum yfir með tvær mínútur eftir. Allt varð fyrir ekki því Keflavík setti þá tólf stig gegn engu frá Grindavík á þessum loka mínútum og unnu leikinn 88-82.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“

Körfu­knatt­leiks­deild Kefla­víkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingi­mundar­sonar og Jóns Halldórs Eðvalds­sonar í stöðu þjálfara kvenna­liðs félagsins í gær. Þessir miklu reynslu­boltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvenna­lið Kefla­víkur að Ís­lands- og bikar­meisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan.

Körfubolti
Fréttamynd

Reynslu­boltar taka við þjálfun Kefla­víkur

Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hef klár­lega á­huga á að stýra liðinu á­fram“

Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. 

Sport