Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:55 Hér sést þessa fræga treyja Diego Maradona frá HM 1986 á uppboðinu. AP/Matt Dunham Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986. HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Fleiri fréttir Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira
Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986.
HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Fleiri fréttir Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira