„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:00 Ísak fagnar markinu sínu í gær. mynd/norrköping „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
„17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira