Kolbeinn í byrjunarliði AIK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 10:42 Kolbeinn í leik með AIK. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59