Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 13:45 Kybunpark stendur við IKEA og undir vellinum er stór verslunarmiðstöð. mynd/kybunpark Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti