Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 20:58 Lærisveinar Ryan Giggs áttu mjög góðan leik í kvöld Vísir/Getty Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Wales mætti Írum í grannaslag í fyrsta leik liðanna í nýrri Þjóðadeild UEFA. Þetta var einnig fyrsti keppnisleikur Giggs með velska landsliðið. Tom Lawrence kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins eftir sendingu frá Joe Allen. Stærsta stjarna velska liðsins, Gareth Bale, bætti svo við öðru marki Wales á 18. mínútu og heimamenn með öll völd á vellinum. Aaron Ramsey átti þriðja mark Wales áður en flautað var til hálfleiks. Fjórða markið var svo af dýrari gerðinni, Connor Roberts skoraði af yfir 20 metra færi eftir sendingu frá Bale. Shaun Williams gerði sárabótamark fyrir Íra á 66. mínútu en það dugði ekki til, lokatölur 4-1. Í Osló tóku heimamenn í norska landsliðinu á móti Kýpur. Stefan Johansen, miðjumaður Fulham, gerði bæði mörk Norðmanna í fyrri hálfleik í 2-0 sigrinum. Lars Lagerbäck og hans menn voru með mikla yfirburði í leiknum, gestirnir frá Kýpur áttu aðeins þrjú skot í átt að marki. Norðmenn mæta Búlgörum í næsta leik á sunnudaginn.Úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni:A-deild:Þýskaland-Frakkland 0-0B-deild:Tékkland-Úkraína 1-2 Wales-Írland 4-1C-deild:Slóvenía-Búlgaría 1-2 Noregur-Kýpur 2-0D-deild:Kasakstan-Georgía 0-2 Armenía-Liechtenstein 2-1 Lettland-Andorra 0-0 Gíbraltar-Makedónía 0-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Wales mætti Írum í grannaslag í fyrsta leik liðanna í nýrri Þjóðadeild UEFA. Þetta var einnig fyrsti keppnisleikur Giggs með velska landsliðið. Tom Lawrence kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins eftir sendingu frá Joe Allen. Stærsta stjarna velska liðsins, Gareth Bale, bætti svo við öðru marki Wales á 18. mínútu og heimamenn með öll völd á vellinum. Aaron Ramsey átti þriðja mark Wales áður en flautað var til hálfleiks. Fjórða markið var svo af dýrari gerðinni, Connor Roberts skoraði af yfir 20 metra færi eftir sendingu frá Bale. Shaun Williams gerði sárabótamark fyrir Íra á 66. mínútu en það dugði ekki til, lokatölur 4-1. Í Osló tóku heimamenn í norska landsliðinu á móti Kýpur. Stefan Johansen, miðjumaður Fulham, gerði bæði mörk Norðmanna í fyrri hálfleik í 2-0 sigrinum. Lars Lagerbäck og hans menn voru með mikla yfirburði í leiknum, gestirnir frá Kýpur áttu aðeins þrjú skot í átt að marki. Norðmenn mæta Búlgörum í næsta leik á sunnudaginn.Úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni:A-deild:Þýskaland-Frakkland 0-0B-deild:Tékkland-Úkraína 1-2 Wales-Írland 4-1C-deild:Slóvenía-Búlgaría 1-2 Noregur-Kýpur 2-0D-deild:Kasakstan-Georgía 0-2 Armenía-Liechtenstein 2-1 Lettland-Andorra 0-0 Gíbraltar-Makedónía 0-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira