Viðskipti innlent Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:30 Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00 Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00 Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00 Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2019 06:30 Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 06:00 Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:30 Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:30 Bæjarins beztu segir skilið við Akureyri í bili Eigendur Bæjarins beztu eru ekki af baki dottnir þegar kemur að því að selja Akureyringum og nærsveitungum pylsur, þrátt fyrir að útibúi pylsustaðarins í bænum hafi nýverið verið lokað eftir nokkurra mánaða veru á Ráðhústorgi. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:46 Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:12 Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47 Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21 Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53 Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43 Veitingastað Braggans lokað Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku Viðskipti innlent 1.10.2019 10:18 Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02 Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00 Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34 Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02 „Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30 IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11 Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00 Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00 Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00 Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:30
Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00
Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00
Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 07:00
Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2019 06:30
Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 06:00
Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:30
Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:30
Bæjarins beztu segir skilið við Akureyri í bili Eigendur Bæjarins beztu eru ekki af baki dottnir þegar kemur að því að selja Akureyringum og nærsveitungum pylsur, þrátt fyrir að útibúi pylsustaðarins í bænum hafi nýverið verið lokað eftir nokkurra mánaða veru á Ráðhústorgi. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:46
Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:12
Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47
Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21
Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53
Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41
Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43
Veitingastað Braggans lokað Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku Viðskipti innlent 1.10.2019 10:18
Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02
Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34
Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30
IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11
Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00
Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00
Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00
Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52